Saturday, 30 January 2016 09:47

Hvað segir maður við tryggingarfélagið sitt eftir óhapp ??!

 

Ekið á gangandi vegfaranda:

 

  1. 1.Hann hljóp í átt að gangstéttinni, en ég náði honum !
  2. 2.Ja hann bara hljóp útum allan veg, ég beygði í allar áttir áður en ég ók á hann !
  3. 3.Ég var alveg öruggur á því að sá gamli myndi aldrei ná uppá gagnstétt svo ég ók á hann !
  4. 4.Svo ég myndi ekki aka á bílinn fyrir framan þá ók ég á þann gangandi
  5. 5.Sá gangandi vissi ekkert í hvaða átt hann átti að forða sér svo ég bara ók á hann !
  6. 6.Ökumaður á undan ók á þann gangandi svo ég bara ók á hann líka !
  7. 7.Ég sá sorgmætt andlit gamla mannsins þegar framdekkið hjá mér lenti á honum, já það gerðist eins og þetta væri sýnt hægt !
  8. 8.Sá gangandi lenti á mér og fór undir hjólið !
  9. nr 1

 

 

Ekið á bíl:

 

  1. 1.Ég ók á bíl sem kom úr andstæðri átt kyrrstæður !
  2. 2.Hann bara bakkaði á mig og lenti á konunni minni !
  3. 3.Hann bara ók á mig án þess að láta mig vita að hann ætlaði að aka á mig !
  4. 4.Hjólinu mínu var löglega lagt þegar ég ók á bílinn !
  5. 5.Þegar ég sá að ég gæti engan veginn forðað árekstri þá gaf ég hjólinu í botn til að forða árekstri !
  6. 6.Ég hægði á mér en bílarnir fyrir framan mig voru miklu meira stopp en ég hélt !
  7. 7.Ég var að renna til hliðar svo ég reddaði mér með því að aka á bílinn !
  8. 8.Ég var bara að aka útúr stæðinu heima í rólegheitum þegar hann ók á mig á sama stað og oft áður !
  9. 9.Sá sem var á bílnum fyrir framan mig stöðvaði á gulu ljósi svo ég varð bara að aka á hann !
  10. nr 2

 

Ýmis óhöpp:

 

  1. 1.Ég var bara að fara heim þegar ég ók á rangt hús og síðan á tré sem ég á ekkert í !
  2. 2.Ég sagði löggunni að væri óslasaður, en þegar ég tók af mér hjálminn þá fann ég að ég var höfuðkúpubrotinn !
  3. 3.Ég tók af stað frá stæðinu, horfði á farþega minn og hann bakkaði á mig !
  4. 4.Ég kom að gatnamótum og þá allt í einu var komið þarna stöðvunarskildumerki sem hafði aldrei sést þarna áður svo ég bara ók á bílinn !
  5. 5.Ég var að reyna að drepa flugu þegar ég ók á staurinn !
  6. 6.Ég flaug af hjólinu útí skurð og þar fundu nokkrar beljur mig nokkru síðar !
  7. 7.Ljósastaur nálgaðist mig mjög hratt og reyndi að beygja en hann ók á mig !
  8. 8.Það kviknaði bara í hjólinu mínu og einhver rétti mér teppi til að breiða yfir mig !
  9. nr 3

 

 

Hver á sökina ?:

 

  1. 1.Engin á sökina en þetta hefði samt aldrei gerst hefði ökumaður bílsins verið betur vakandi !
  2. 2.Ég hélt að sagður hámarkshraði ætti ekki við eftir miðnætti !
  3. 3.Ekki spurning að örsökina má rekja til ökumannsins á lítla bílnum með stóra kjaftinn !
  4. 4.Ég var á svona 85 km hraða þegar kærasta mín greip um punginn á mér og árekstri var ekki forðað !
  5. 5.Ég var á leiðinni til læknis með slitna keðju og þá fór ég á hausinn !
  6. 6.Ég fór á hausinn þegar ég veifaði til manns sem ég rakst á í síðustu viku !
  7. 7.Ekkert vitni var að óhappinu fyrr en eftir óhappið !
  8. 8.Ég var búin að vera með próf í yfir þrjátíu ár þegar ég sofnaði !
  9. 9.Helvítis strætóinn var fyrr á ferðinni en venjulega svo ég ók á hann !
  10. 10.Hann var alveg ósýnilegur bílinn sem ég ók á !
  11. 11.Ég var að fylgjast með bílnum fyrir framan mig sem og aftan mig, þegar ég horfði á bílinn á hægri hönd mína og þeir voru valdir að óhappinu !
  12. 12.Helvítis hundurinn olli óhappinu með því að reyna að halda í við minn hraða !
  13. nr 4
  14. nr 5

 

 

Við Gaflarar eigum örugglega engin svona svör eftir óhöpp, Hafnfirðingar eru mikið betur gefnir ekki rétt ?

 

 

 

Óli bruni með smá bull af netinu !!

Read 1370 times