Thursday, 04 May 2023 17:18

Smurdagurinn

Ágætu félagar

Nú er SMURDAGURINN á laugardaginn kl. 11:00 í Lóninu hjá Jóa Þorfinns.

Grill í hádeginu og kannski hjólað á eftir,

Okkur vantar að fá lánað GRILL til að grilla hamborgarana og pylsurnar.

Látið Sigurjón vita í síma 692-2323 ef getið lánað grill.

 

Stjórnin

Read 295 times