• Har­ley­inn hans Brandos seld­ur fyr­ir 256.000 dali
  Har­ley­inn hans Brandos seld­ur fyr­ir 256.000 dali tekið af mbl.is Harley Dav­idson FLH Electra-Gli­de mótor­hjól af ár­gerð 1970 var selt hjá upp­boðshús­inu Ju­lien's Aucti­ons í Kali­forn­íu. Það væri varla í frá­sög­ur fær­andi nema fyr­ir þær sak­ir að Ju­lien's sér­hæf­ir sig í sölu á mun­um sem tengj­ast fræga fólk­inu og mótor­hjólið var í eigu kvik­myndagoðsagn­ar­inn­ar Marlons Brandos. Hjólið var splunku­nýtt þegar Brando eignaðist það og öku­tæki sem var mjög við hæfi leik­ar­ans enda lék frammistaða hans í kvik­mynd­inni The Wild One (1953) stórt hlut­verk í að móta hug­mynd­ir banda­rískra kvik­mynda­húsa­gesta um menn­ingu mótor­hjóla­gengja. Að sögn Gizmag var Brando mik­ill mótor­hjó­launn­andi sem þótti fátt skemmti­legra en að fara í…
 • Há­tækni­hjálm­ur sem set­ur markið hátt
  Há­tækni­hjálm­ur sem set­ur markið hátt tekið af mbl.is Í dag þykir nán­ast sjálfsagt að mæla­borðin í bíl­um séu hlaðin skjám og tækni­græj­um af ýms­um toga sem létta akst­ur­inn og bæta ör­yggið. Má varla gera minnstu mis­tök bak við stýrið öðru­vísi en að viðvör­un­ar­ljós blikki og segi öku­mann­in­um að passa sig. Mótor­hjóla­fólk hef­ur ekki fengið að taka þátt í þess­ari bylt­ingu og hef­ur þurft að láta sér nægja hjálma sem í besta falli eru með heyrn­ar­tól­um sem tengja má við farsím­ann gegn­um blát­ann­arteng­ingu. Nú gæti þetta breyst, með hjálm­in­um In­telli­g­ent Cr­ani­um iC-R. Safnað er fyr­ir fram­leiðslunni á Indiegogo og hef­ur farið frek­ar hægt af stað, en…
 • Ewan McGreg­or söðlar um
  Ewan McGreg­or söðlar um Tekið af mbl.is Ewan McGreg­or hef­ur nú skipt um hest í miðri á í bók­staf­legri merk­ingu, því að Star Wars-kapp­inn ætl­ar að fara yfir til Moto Guzzi-mótor­hjóla­fram­leiðand­ans fyr­ir næsta æv­in­týri sitt sem verður suður eft­ir Suður-Am­er­íku. Ítalski fram­leiðand­inn ætl­ar að styrkja hann til verks­ins en ekki ligg­ur fyr­ir hvort ferðafé­lagi hans í Long Way Round- og Long Way Down-ferðunum, Charley Boorm­an, muni fara með hon­um í þetta sinn. Ewan hef­ur látið hafa eft­ir sér að hann hafi alltaf dreymt um þessa ferð. „Mig lang­ar að skoða Baja-eyðimörk­ina. Ég hef aldrei komið þangað en ég þekki marga mótor­hjóla­menn sem hafa keyrt…
 • Aftur til fortíðar með Hondu CB 1100
  Aftur til fortíðar með Hondu CB 1100 Það eru nokkrir núlifandi Íslendingar sem muna eftir fyrsta ofurhjólinu frá Japan er það ekki, eða allavega hafa lesið um það þegar það leit dagsins ljós, við erum að tala um Hondu CB 750, fjögurra cylindra mótorhjól, einum yfirliggjandi knastás, fjórum blöndungum, rafstarti og diskabremsum að framan, fjórir hljóðkútar ofl. Þetta var árið 1968 þegar hjólið var kynnt á sýningu í Japan nánar tiltekið Tokyo var kallað KO. Gefið upp 68 hestafla og hámarkshraði sagður 125 mílur ?. Aumingja bretarnir vissu ekki hvað var að gerast komið ofurhjól og það lak ekki einu sinni olíu !! Maður einn í Vestmannaeyjum…
 • Setti hraðamet á TT-braut­inni á Mön
  Setti hraðamet á TT-braut­inni á Mön Kawasaki-ökumaður­inn James Hillier setti nýtt met á TT-keppn­is­braut á veg­um eyj­ar­inn­ar Man­ar síðastliðinn föstu­dag þegar Kawasaki H2R hjól hans náði 332 km hraða á hinum vel þekkta beina kafla við Sul­by. Hillier sagðist vera taugatrekkt­ur fyr­ir hring­inn en braut­inni hafði verið lokað sér­stak­lega fyr­ir þessa til­raun. Kawasaki H2R er held­ur ekk­ert lamb að leika sér við, því með öfl­ugri forþjöppu skil­ar þetta hjól meira en 300 hest­öfl­um. Auk þess er braut­in á Mön lík­lega einn hættu­leg­asti keppn­is­staður fyr­ir mótor­hjól í ver­öld­inni þar sem stein­garðar, tré, staur­ar og aðrir fast­ir hlut­ir bók­staf­lega sleikja keppi­naut­ana þegar þeir aka tæp­lega 60 km lang­an…

 

 

Viðburðir

22
Aug
at 09:00


Gaflara Afmæli

in 2 days
in 7 days
Gunnlaugur Harðarson 13/07/1959 (56) offline
in 8 days
K. Reynir Sigurðsson 14/07/1950 (65) offline
in 10 days

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning