• Besti krúser/hippi ársins 2014
  Besti krúser/hippi ársins 2014 Besti krúser/hippi ársins 2014 Indian Chief   Elstu menn muna eftir nafninu Indian sem var í raun vinsælla hjól (og betra !!) en Harley Davidson í USA, en það er nú allt önnur saga. Þetta nafn féll í hálfgerða gleymsku í nokkuð mörg ár og svona reyndu hinir ýmsu aðilar að endurvekja þetta fræga nafn með mjög misjöfnum misheppnuðum árangri. En vélsleða fyrirtækið Polaris í USA tók nafnið uppá sína arma og hefur endurvakið þetta fræga hjól, ekki með einhverjum eftirlíkingum af Harley, nein nýrri græju frá grunni. Polaris eru búnir að ná mikilli þekkingu á framleiðslu mótorhjóla því þeir…
 • Hvað stendur orðið HONDA fyrir ??
  Hvað stendur orðið HONDA fyrir ?? Hvað stendur orðið HONDA fyrir ?? sumir segja að það sé nafn upphafsmanns Honda fyrirtækisins en rétta skýringin ef snúið af japönsku yfir á ensku er:H= HondaO= OwnersN= NeedD= DailyA= AdmirationMér fannst þessi seinni skýring á nafninu miklu nærri sannleikanum en fyrir þá sem ekki eru nógu klárir í  "útlensku" þá má segja að þetta þýði:Hondu eigendur þurfa daglega aðdáun.  Það skýrir líka betur allar þessar Hondumyndir sem við sjáum nær daglega á heimasíðum vorum.kv. Hondu eigandi
 • Svör við getraunum
  Ágætu félagar Hér koma svörin við getraununum sem birtust hér á síðunni nýlega. Fyrri getraunin, hér var spurt um Mike "the bike"" Hailwood, á sex strokka Hondu, mynd tekin á Isle of Man (Mön) en Mike var margfaldur heimsmeistari http://en.wikipedia.org/wiki/Mike_Hailwood   og seinni getraunin, myndin er af John Surtees, sem er sá eini sem varð bæði heimsmeistari á hjólum og á bíl í formúlu 1, hann er á MV Agusta þegar myndin í getrauninni var tekin. http://en.wikipedia.org/wiki/John_Surtees  
 • Besta ferðahjólið 2014 BMW K1600GTL EX
  Besta ferðahjólið 2014 BMW K1600GTL EX Með fyrirsöginni Besta ferðahjólið 2014 þá fóru örugglega Goldwing og Harley Ultra eigendur að brosa, því nú væri komið að þeim, nei ekki svo gott því fyrir valinu varð alvöru græja með SEX strokka línumótor frá BMW (uss menn fara að halda að ég sé einhver Bimma aðdáandi). Þetta hjól er alvöru ferðagræja og er alvöru lúxus græja. Kom fram á sjónarsviðið fyrir um þremur árum og vakti strax mikla athygli vegna sex strokka vélarinnar, sem menn höfðu ekki séð síðan Benelli, síðan Honda og að lokum Kawasaki komu með sínar sex strokka græjur. Þessi sex strokka græja fer virkilega…
 • Besta „Sport“ ferðahjólið BMW R1200RT
  Besta „Sport“ ferðahjólið BMW R1200RT Besta „Sport“ ferðahjólið BMW R1200RT   Undanfarin ár hafa BMW verksmiðjurnar komið með betri og betri mótorhjól í nær öllum flokkum, t.d. eins og S1000R/HP$, K1600GT/GTL og hið þekkta hjól R1200GS. Og í ár hefur R1200RT hjólið verið valið besta „sport“ ferðahjólið. Hjólið er með hinum hefðbundna boxer mótor, er hlaðið alls konar rafmagns/tölvubúnaði þannig að það má nær stilla allt sem hugsast getur, þessi nútíma hjól eru orðin einn stór tölvukubbur og eitthvað bilar þá kemur bara á skjá í mælaborðinu Game Over !! Meðal stillibúnaðar er stilling sem kalla má rennur ekki afturábak í brekku þegar hjólinu er…

 

 

Viðburðir

04
Nov
at 20:00


18
Nov
at 20:00


Gaflara Afmæli

tomorrow
Axel Sigurðsson 23/10/1952 (62) offline
in 6 days
Sigurður Þorsteinsson 28/10/1961 (53) offline
in 7 days
Kristján Ellertsson 29/10/1954 (60) offline
in 12 days
Þórður Einarsson 03/11/1958 (56) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning