• Enn meira frá Óla bruna
  Enn meira frá Óla bruna Hér er svo mynd af átta hjólum þar sem skilgreint er hvaða heiti fylgir hvaða útliti eftir breytingar, t.d. er sumum tamt að kalla allt Cafe Racer þó í raun sé hjól í Brat stíl, en við lærum á hverjum degi eitthvað.
 • Meira frá Óla bruna
  Meira frá Óla bruna Á svokallaðri menningarnótt og þarna í miðbænum var haldin Custom Bike show og þar sem ég (Óli bruni) var í dómnefnd ásamt Einari Malbora og Njáli öku-kennara. Þá náði ég mér í fyrstu verðlaun í breytt hjól fyrir Yammann sem ég "eyðilagði" síðasta vetur (sjá meðf. mynd) p.s. Uss þetta er sjúkdómur að vilja bara fjalla um sjálfan sig, ætli þetta sé Hondu eitrun !!!! Ein breyting er orðin á Yamma frá þessari mynd þ.e. komin nýr frambremsudiskur svona fljótandi og já annað stýri, maður jú alltaf að breyta einhverju !!!
 • Frá Óla bruna
  Frá Óla bruna Hér er mynd af þremur eldri borgurum sem standa, og allavega tveir þeirra standa í einhverju sem kallaður er rockstandur (ala Spessi), en ég fylgi aldrei neinum línum !!!  Á þessari mynd er frá vinstri talið Egill Óskabörn Óðins, Spessi besti ljósmyndari landsins og svo bara ég (Óli bruni). Myndin er tekin (já já ég veit engin HOnda) þar síðasta laugardag á svokallaðri menningarnótt og þarna í miðbænum var haldin Custom Bike show. (meira síðar)  
 • #29 frá Óla bruna - Mike „the bike“ Hailwood
  #29 frá Óla bruna - Mike „the bike“ Hailwood Mike „the bike“ Hailwood Hver man ekki eftir ofangreindum kappakstursökumanni mótorhjóla, ef ekki þá hafa menn hugsanlega gleymt að lesa um mótorhjól svona almennt (smá grín). Mike Hailwood er og verður besti hjólaökumaður heimsins og eflaust segja margir hvað með alla hina sem keppt hafa á undan og eftir að Mike dó, eins og t.d. Giacomo Agostini sem reyndar Mike keppti við í mörg skipti, eða Doohan, Valentino Rossi, Phil Read o.fl. o.fl. Það verður að skoða þetta í réttu samhengi og miða einnig við hvaða hjólum menn voru að keppa á. En Mike var einn af þessum mönnum sem…
 • Hvað er líkt með blondínu og bresku mótorhjóli !!??
  Hvað er líkt með blondínu og bresku mótorhjóli !!?? Hvað er líkt með blondínu og bresku mótorhjóli !!?? Jæja smá sönn saga af manni sem átti ljósku fyrir kærustu (konan hans í dag) og ók um á bresku mótorhjóli (breskt er best). Sagan hefst með því að nokkrir góðir vinir ákveða að hjóla austur fyrir fjall, njóta góða veðursins, já já þetta var fyrir nokkrum árum og þeir sem áttu hnakkaskraut að leyfa þeim að fljóta með. Nú það var haldið af stað og næsta stopp var Hveragerði, þar sem gert var stutt stopp og hjól yfirfarin, þið vitið að það verður að fara vel með gamla gripi, sko…

 

 

Viðburðir

06
Sep
at 00:00


September 2014
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
1
2
3
4
5
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30

Gaflara Afmæli

tomorrow
Björn Benediktsson 03/09/1955 (59) offline
in 9 days
Valtýr S Ísleifsson 11/09/1970 (44) offline
in 12 days
in 13 days
Jóhann Þorfinnsson 15/09/1957 (57) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning