• Hjólakvöld 26 07 2016
  Hjólakvöld 26 07 2016 Ágætu félagar Nú stefnir í mjög gott verður á morgun, þriðjudag, fyrir hjólamennsku. Kveðja Stjórnin
 • "Tvíburar" á ferð
  "Tvíburar" á ferð Formaðurinn og Gjaldkerinn fóru í stuttan hjólatúr í dag 3/7/2016 á eins hjólum, Kawasaki 900 árg 1986. Í Grindavík mættum við 4 gömlum Bentley bílum á ferð um Ísland. Þetta eru 1928 og 1931 árgerðir. Sjá myndir í 2 nýjum myndasöfnum.
 • Afmæli Drullusokka
  Afmæli Drullusokka Drullusokkar, vinaklúbbur Gaflara, áttu 10 ára afmæli 04.05.16 og í tilefni af því var afmælissýning þann 04.06.16. Nokkrir Gaflarar mættu og tóku þátt í sýningunni.  Gaflarar færðu vinunum smá gjöf á þessum tímamótum. Hér eru nokkrar myndir frá afhendingu gjafarinnar og eins er nýtt myndaalbúm frá Eyjum.    
 • Aldrei að segja aldrei ! Bara skrifað fyrir Sigurjón formann=Breskt er best
  Aldrei að segja aldrei ! Bara skrifað fyrir Sigurjón formann=Breskt er best Formaður vor er búin að hringja í mig nær daglega og spyrja hvenær næsta grein mín um Breskt er best muni birtast á heimasíðu Gaflara, svarið er alltaf það sama: Það les þetta engin nema kannski þrír sérvitringar sem og að ég var hættur að skrifa fyrir sjálfan mig !! En aldrei að segja aldrei ! því nú kemur hér grein sem fjallar um alvöru hjól sem ekki væri dónalegt að eiga og það sem betra er það kemur frá Englandi, ræðum ekkert hvar þetta dót er framleitt frekar en t.d. Harley !!   Triumph Thruxton 1200 R 2016  …
 • Metanólblandað bensín eykur eyðslu og minnkar afl
  tekið af bifhjol.is     http://bifhjol.is/wp-content/uploads/2016/04/virdo-160x160.jpg 160w, http://bifhjol.is/wp-content/uploads/2016/04/virdo-320x320.jpg 320w"> Yamaha Virago 1100. cc. árg 1989. Ég ætla að skrifa smá reynslupistil eftir að hafa skipt alfarið yfir í viðskipti við Atlantsolíu eftir að fréttir bárust um að öll olíufélögin eru farin að blanda etanóli í bensínið hjá sér nema áðurnefnt félag.  Ég er búinn að rúlla mér um tvö þúsundn kílómetra núna í vor og hef aðeins einu sinni neyðst til að tanka hjólið á N1 í Grindavík, aðeins þó um 3 lítra í það skiptið en hef þar fyrir utan alltaf tankað á Atlantsolíu. Ég er farinn að finna…

 

 

Viðburðir

26
Jul
at 19:00


27
Aug
at 10:00


Gaflara Afmæli

tomorrow
Einar Karl Kristjánsson 26/07/1959 (57) offline
in 3 days
Sigurður Á Samúelsson 28/07/1962 (54) offline
in 4 days
in 5 days
Viðar Rúnar Guðnason 30/07/1971 (45) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning