• Mótorhjól með stóru M
  Mótorhjól með stóru M Hverjum langar ekki í alvöru mótorhjól þar sem allt sést og jafnvel í kyrrstöðu virðist hjólið vera á ferð, hjólið kallar á þig og segir förum út að leika. Þarna ber fyrir augu okkar járn, ál, stál, ekkert auka bull, nei bara mótorhjól með stóru M i. Og hvar skildi þessi græja vera framleidd, nú auðvitað á Ítalíu eða Þýskalandi ! Nei hún er framleidd í Bretlandi því eins og allir vita þá er Breskt best. Norton hefur verið framleiddur í tugi ára en í raun lauk framleiðslu með Norton Commando MKIII hjólinu sem var árgerð 1975 og kom þá…
 • Vorfundur Samgöngustofu og Bifhjólafólks
  Vorfundur Samgöngustofu og Bifhjólafólks Samgöngustofa boðar til sérstaks fundar um málefni og öryggi bifhjólamanna mánudaginn 27. apríl klukkan 18:00 í stóra fundarherberginu (matsal) í húsnæði Samgöngustofu. Salurinn er á jarðhæð og gengið er inn í húsið frá aðal bílastæðinu sem snýr út að Háaleitisbraut.  Fundurinn er opinn öllu bifhjólafólki sem láta sig bifhjól og bifhjólmenningu varða. Ætlunin er að kynna slysatölfræði ársins 2014 þar sem bifhjólamenn koma við sögu. Fjallað verður um helstu breytingar á umferðarlögum er varða akstur bifhjóla. Rætt verður um ýmiss forvarnarmál og m.a. ástand gatna og vega eftir veturinn og hvernig best sé að tryggja öryggi bifhjólamanna við þær erfiðu…
 • Umræða um landráð !!!!
  Umræða um landráð !!!! Á umræða um landráð heima á heimasíðu mótorhjólafélags ?? Nei eflaust ekki !! En það er auðvitað nálægt landráði að segja að mótorhjól framleidd í hrísgrjónalandi eða þar sem Broken Motor Works (BMW) er framleiddur sem og fræg vatnsdæla sem ber nafnið Mótor Gussi séu betri en Bresk (breskt er best) mótorhjól. En svona fullyrðingu las ég fyrir nokkru í ónefndu mótorhjólablaði sem okkar á milli er gefið út í Englandi=Landráð !!   Saga breskra mótorhjóla er auðvitað með þeim elstu og því ætti framleiðsla þeirra og gæði  vera langt um fremri en framangreindra, auðvitað vitum við öll að á…
 • Honda VFR 800X Crossrunner 2015
  Honda VFR 800X Crossrunner 2015 Er er ekki rétt að halda áfram á sömu braut þ.e.a.s. að skrifa eitthvað um hjól sem hentar vel okkar aðstæðum vegna færðar og veðurs !!! Nokkuð mörgum finnst það dulítið sérstakt að taka góðan mótor og minnka aflið í honum, en auka í stað togið og setja hann í svona alhliða sporthjól eins og t.d Multistradan frá Ducati og GS bimmarnir, en það hefur Honda gert með Crossrunnerinn og er ekki hægt að þýða nafnið sem hjól sem fer um allt eins og hlauparar sem hlaupa cross country= yfir landið !! Reyndar er þetta orðin hálfgerð tíska hjá mörgum…
 • Ducati Multistrada 2015
  Ducati Multistrada 2015 Miðað við ástand vega hér á höfuðborgarsvæðinu sem og nær allstaðar annars staðar hér á okkar kæra landi þá ættum við öll að selja okkar hefðbundnu götuhjól og fá okkur svona alhliða græju, sem hentar vel við akstur bæði á malbiki sem og grófum malarvegum, með holum, sandi, lausu grjóti og öðru skemmtulegu= vegir (já já ég veit smá hæðni að kalla þetta vegi) á höfuðborgar- svæðinu. Ætlum við ekki að fjalla um mótorhjól í þessum skrifum, en hvað er gaman að aka mótorhjóli á vegum sem skapa ökumanni stórhættu og ef hann verður fyrir því að lenda í holu…

 

 

Viðburðir

01
May
at 00:00


09
May
at 10:00


16
May
at 09:00


16
May
at 13:00


30
May
at 08:00


April 2015
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
1
2
3
4
5
6
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
22
23
24
25
26
27
28
29
30

Gaflara Afmæli

today
Jónas Karl Harðarson 26/04/1958 (57) offline
in 5 days
Hannes Ó Sampsted 01/05/1958 (57) offline
in 8 days
Karl Geir Arason 04/05/1959 (56) offline
in 11 days
Björn Þórisson 07/05/1957 (58) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning