• Tíu mest spennandi mótorhjólin í byrjun ársins 2014 hvað myndi þig langa í af þessum græjum ??
  Tíu mest spennandi mótorhjólin í byrjun ársins 2014 hvað myndi þig langa í af þessum græjum ?? Þessi skrif eru ekki miðuð við neina sérstaka röð þ.e.a.s. fyrsta hjólið sem fjallað er um er hugsanlega alls ekki það besta og það síðasta sem fjallað er um ekki það versta. Þarna er aðeins verið að skrifa um hvað blaðamönnum sem skrifa um mótorhjól langar mest til að prufa á þessu ári. BMW R nine T, þarna hafa hönnuðir heldur betur tekið tillit núverandi tískustrauma með því að hanna alvöru Cafe Racer. Þarna er nakið hjól sem BMW ákvað að smíða í tilefni að 90 ára afmæli verksmiðjunnar. Vélin sem er hefðbundin boxervél er 1170cc loft og olíukæld. Þetta…
 • BMW R1200GS Adventure 2014
  BMW R1200GS Adventure 2014 BMW R1200GS Adventure 2014 Off road græja fyrir „KARLMENN“ Hitti mann í gær sem er svona segja má alvarlega sýktur af BMW veirunni (ökukennari) og þá datt mér í hug að skrifa um þetta hjól. Árið 2013 komu BMW verksmiðjurnar mörgum á óvart með því að kynna fyrsta vatnskælda R1200 GS hjólið, þ.e.a.s. vatnskældan boxermótor og fyrir þá sem vita ekki hvað boxermótor er, þá eru strokkar liggjandi eins og í gamalli bjöllu, Porsche og Subaru t.d. Fram að því höfðu öll GS hjól verið olíu og loftkæld. Nú á þessu ári komur svo Bimminn með svona meira utanvega græju…
 • Honda CB1300S alvöru hálfnakið mótorhjól
  Honda CB1300S alvöru hálfnakið mótorhjól Honda CB1300S alvöru hálfnakið mótorhjól Sölutölur sýna að nakin, þ.e.a.s. mótorhjól með lítið af hlífum njóta sífellt meiri vinsælda og það er skiljanlegt því flest okkar vilja sjá allt sem við höfum keypt og ætlum að nota er það ekki ?. Í dag ætlum við að skoða hjól sem búið er framleiða a.m.k. frá árinu 2003 sem alveg nakið, en síðan árið 2005 hefur  hjólið verið með hálfri „feringu“ og þá var S bætt við heiti hjólsins, sem og ABS bremsur og með smá „hanskahólfi“. Þetta „retró“ útlit vekur upp gamlar minningar hjá mörgum hjólamönnum. Á ofangreindum tíma töldu Yamaha…
 • 2015 Harley Davidson Street 750 vatnskældur
  Jæja það eru tveir menn búnir að væla !! mikið í mér að ekkert sé skrifað um draumhjólið þeirra Harley Davidson, þessir kæru félagar eiga báðir HONDUR og annar þeirra á líka Harley og hinn Súkku.Súkku eigandinn hefur ekki hætt að tala um gæði Harley eftir að hann leigði sér eitt í USA í sumar, en öllu hefðbundu bulli slepptu (sem má birta mín vegna) þá er hér grein (sem allir lesa !!) um þessa nýju græju frá Harley og hún er sko vatnskæld, er hugsuð fyrir yngri kaupendur sem og eldri borgara (þessir tveir hér að ofan !!).  Óli bruni…
 • Enn meira frá Óla bruna
  Enn meira frá Óla bruna Hér er svo mynd af átta hjólum þar sem skilgreint er hvaða heiti fylgir hvaða útliti eftir breytingar, t.d. er sumum tamt að kalla allt Cafe Racer þó í raun sé hjól í Brat stíl, en við lærum á hverjum degi eitthvað.

 

 

Viðburðir

29
Sep
at 20:00


17
Oct
at 19:30


Gaflara Afmæli

in 2 days
Hinrik Halldórsson 20/09/1952 (62) offline
in 7 days
Pálmi Helgason 25/09/1953 (61) offline
in 10 days
Björn Þorfinnsson 28/09/1967 (47) offline
B Brynja Guðmundsdóttir 28/09/1957 (57) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning