• 40 ára afmælissýning Kvartmíluklúbbsins
  40 ára afmælissýning Kvartmíluklúbbsins Ágætu félagar Kvartmíluklúbburinn óskar eftir mótorhjólum á 40 ára afmælissýningu sína sem verður haldin í Egilshöll 5-7 júní. Nóg pláss verður fyrir hin ýmsu sýningartæki og þeir sem hafa áhuga á að sýna hjólin sín þurfa að skrá sig hjá Sigurjóni Andersen í síma 692-2323. Að sögn Sigurjóns verður þetta með flottari bílasýningum sem haldin hefur verið á landinu. “Við komum með til landsins JET-Funnycar sem er um 10.000 hestöfl og sýnum flottustu bíla landsins, og þurfum endilega að fá sem mest að flottum hjólum með” sagði Sigurjón enda sjálfur dellukarl í báðum deildum. Þeir Gaflarar sem vilja taka þátt í sýningunni hafi samband…
 • Stuttar „sannar“ sögur um Gaflara
  Síðunni bárust nokkrar "sannar" sögur af félögunum, hér er fyrsta þeirra: Gaflari einn ók Reykjanesbrautina á ca. tvöföldum leyfilegum hámarkshraða, þegar hann sér í baksýnisspeglum hjólsins blá blikkandi ljós og þarna er tugtinn/löggan mætt, Gaflarinn hugsar með sér ég næ nú alveg að stinga þessa Volvo druslu af, svo hann gefur bara í, en sér fljótlega að þetta gengur ekki og hann stöðvar hjólið. Lögreglumaðurinn gengur rólega að honum og þetta er svona lögga á vel miðjum aldri. Löggan spyr Gaflarann þú veist um hámarkshraðann, síðan um ökuskírteinið og að lokum segir hann: Heyrðu góði þar sem vaktinni minni er…
 • Fyrsta óhappið !!!!
  Fyrsta óhappið !!!! Hver man ekki eftir því þegar hann/hún fór fyrst á hausinn á mótorhjóli sínu ?? Eflaust ekki margir sem muna það ekki, jú svo nokkrir „ofurökumenn“ sem segja: Aldrei neitt komið fyrir mig. En sagan segir okkur að það eru aðeins til tvenns konar mótorhjólaökumenn: 1. Þeir sem eru búnir að fara á hausinn og 2. Þeir sem eru á leiðinni á hausinn !! Hérna eru tvær sögur um fyrsta FALLIÐ. Það er fallegt haustveður, síðla kvölds og engin umferð, myrkur er skollið, engin götuljós því ekið er á góðum sveitavegi, en samt ekki langt frá byggð. Maður nýtur augnabliksins…
 • Ferðalag Breskt er Best !!!!
  Ferðalag Breskt er Best !!!! Ferðalag Breskt er Best ??? Það eru ástæður fyrir öllu og ástæða nafns þessarar greinar er sú að fyrir nokkrum dögum ákváðu fjórir aðdáendur/eigendur breskra mótorhjóla að skella sér með östuttum fyrirvara til Englands á mótorhjólasýningu á Stafford, en þarna eru hundruðir sölubása með nýjum og gömlum hlutum í bresk mótorhjól (jú svo þrjár skrúfur í eitthvað annað!!!). Einnig eru til sýnis hundruðir eldri mótorhjóla, þ.e.a.s. hjól sem sýnd eru til að taka þátt í svona “fegurðarkeppni” og svo hjól margra mótorhjólaklúbba, sem og hjól sem bjóða á upp til hæstbjóðanda, svo eru einstaklingar með hjól sýn til sölu, svo…
 • Mótorhjól með stóru M
  Mótorhjól með stóru M Hverjum langar ekki í alvöru mótorhjól þar sem allt sést og jafnvel í kyrrstöðu virðist hjólið vera á ferð, hjólið kallar á þig og segir förum út að leika. Þarna ber fyrir augu okkar járn, ál, stál, ekkert auka bull, nei bara mótorhjól með stóru M i. Og hvar skildi þessi græja vera framleidd, nú auðvitað á Ítalíu eða Þýskalandi ! Nei hún er framleidd í Bretlandi því eins og allir vita þá er Breskt best. Norton hefur verið framleiddur í tugi ára en í raun lauk framleiðslu með Norton Commando MKIII hjólinu sem var árgerð 1975 og kom þá…

 

 

Viðburðir

25
May
at 19:00


30
May
at 08:00


17
Jun
at 10:00


19
Jun
at 09:00


Gaflara Afmæli

today
Sigurður Hergeirsson 22/05/1969 (46) offline
in 12 days
Baldvin K. Baldvinsson 03/06/1967 (48) offline
Svanþór Ey 03/06/1973 (42) offline
in 14 days

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning