• Fyrsta óhappið !!!!
  Fyrsta óhappið !!!!   Hver man ekki eftir því þegar hann/hún fór fyrst á hausinn á mótorhjóli sínu ?? Eflaust ekki margir sem muna það ekki, jú svo nokkrir „ofurökumenn“ sem segja: Aldrei neitt komið fyrir mig. En sagan segir okkur að það eru aðeins til tvenns konar mótorhjólaökumenn: 1. Þeir sem eru búnir að fara á hausinn og 2. Þeir sem eru á leiðinni á hausinn !! Hérna eru tvær sögur um fyrsta FALLIÐ. Það er fallegt haustveður, síðla kvölds og engin umferð, myrkur er skollið, engin götuljós því ekið er á góðum sveitavegi, en samt ekki langt frá byggð. Maður nýtur…
 • Hvenær hættir maður að vera mótorhjólamaður
  Hvenær hættir maður að vera mótorhjólamaður Hvenær hættir maður að vera mótorhjólamaður ?? ALDREI er eina rétta svarið. Þessi saga sem reynt er eftir bestu getu að snúa af „útlensku“ yfir á íslensku snerti svona smá taugar í manni og mér var sérstaklega hugsað til vinar og félaga sem hefur hvatt okkur, hann Haukur Richardsson, blessuð sé minning hans, hann var mótorhjóla maður með stóru M, líka að hann var alltaf til staðar fyrir aðra. En snúum okkur að sögumanni þessarar sögu: Vélin hikstaði og drap á sér og hrökk í gang aftur við að skipta niður um einn gír, hikstaði aftur og drap svo alveg…
 • Besti krúser/hippi ársins 2014
  Besti krúser/hippi ársins 2014 Besti krúser/hippi ársins 2014 Indian Chief   Elstu menn muna eftir nafninu Indian sem var í raun vinsælla hjól (og betra !!) en Harley Davidson í USA, en það er nú allt önnur saga. Þetta nafn féll í hálfgerða gleymsku í nokkuð mörg ár og svona reyndu hinir ýmsu aðilar að endurvekja þetta fræga nafn með mjög misjöfnum misheppnuðum árangri. En vélsleða fyrirtækið Polaris í USA tók nafnið uppá sína arma og hefur endurvakið þetta fræga hjól, ekki með einhverjum eftirlíkingum af Harley, nein nýrri græju frá grunni. Polaris eru búnir að ná mikilli þekkingu á framleiðslu mótorhjóla því þeir…
 • Hvað stendur orðið HONDA fyrir ??
  Hvað stendur orðið HONDA fyrir ?? Hvað stendur orðið HONDA fyrir ?? sumir segja að það sé nafn upphafsmanns Honda fyrirtækisins en rétta skýringin ef snúið af japönsku yfir á ensku er:H= HondaO= OwnersN= NeedD= DailyA= AdmirationMér fannst þessi seinni skýring á nafninu miklu nærri sannleikanum en fyrir þá sem ekki eru nógu klárir í  "útlensku" þá má segja að þetta þýði:Hondu eigendur þurfa daglega aðdáun.  Það skýrir líka betur allar þessar Hondumyndir sem við sjáum nær daglega á heimasíðum vorum.kv. Hondu eigandi
 • Svör við getraunum
  Ágætu félagar Hér koma svörin við getraununum sem birtust hér á síðunni nýlega. Fyrri getraunin, hér var spurt um Mike "the bike"" Hailwood, á sex strokka Hondu, mynd tekin á Isle of Man (Mön) en Mike var margfaldur heimsmeistari http://en.wikipedia.org/wiki/Mike_Hailwood   og seinni getraunin, myndin er af John Surtees, sem er sá eini sem varð bæði heimsmeistari á hjólum og á bíl í formúlu 1, hann er á MV Agusta þegar myndin í getrauninni var tekin. http://en.wikipedia.org/wiki/John_Surtees  

 

 

Viðburðir

04
Nov
at 20:00


18
Nov
at 20:00


November 2014
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
1
2
3
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30

Gaflara Afmæli

in 2 days
Þórður Einarsson 03/11/1958 (56) offline
in 13 days
Kristinn Þór Jósepsson 14/11/1972 (42) offline
in 14 days
Ólafur Vilhjálmsson 15/11/1953 (61) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning