• Þriðjudagsrúntur
  EKKI er formlegur hittingur í kvöld því húsnæðið er uppgtekið vegna kosninganna á laugardag. Þeir sem vilja hjóla saman í kvöld (ef veður leyfir) geta hist fyrir utan Strandgötu 43 kl. 19:00   STJÓRNIN
 • frá fyrsta maí
  frá fyrsta maí Það var góð mæting í fyrsta maí hópaksturinn hjá Sniglum þrátt fyrir frekar leiðinlegt veður í morgun. Það voru um 10 Gaflarar sem tóku þátt í umferðareftirlitinu og þökkum við þeim fyrir aðstoðina. Svona var veðrið þegar formaður og gjaldkeri lögðu í hann rétt fyrir hádegið. (Sjá einnig fleiri myndir í nýju albúmi).
 • Við á Álftanesi erum bara flottastir
  Við á Álftanesi erum bara flottastir If I can’t be fastest I be flottest ! Ekki góð enska en ætti að skiljast. Hann Kiddi okkar á nesinu er þekktur fyrir að aka létt og er hörku hjólari, hann hefur átt hin ýmsu mótorhjól og það má fullyrða að þau hafa öll verið hugsuð fyrir ökuhraða sem ekki er leyfilegur hér á landi, það er ekki þar með sagt að hann Kiddi okkar sé að brjóta lög með of hröðum akstri, nei nei hann vill bara ekki vera fyrir í umferðinni eða tefja fyrir öðrum, rétt hugsun sem og mjög svo rökrétt ekki satt ?! En eins…
 • KIDDI á nesinu
  KIDDI á nesinu Meðfylgjandi mynd sýnir “mótorhjól” sem hann Kiddi (Kristinn Jósepsson) keypti fyrir skömmu, eftir að hann sá þessa ljósmynd. Ástæða þess að hann keypti þessa “hörku” græju var sú að nágranni hans á Nesinu kallaði hann Mr. Slow !! Nú ætlar Kiddi að vera sá hraðskeiðasti á Nesinu hvernig sem viðrar !!
 • FORMAÐURINN
  FORMAÐURINN Myndin sýnir okkur að okkar maður sýndi mjög snemma áhuga á mótorhjólum og þá auðvitað því besta: Breskt er best !! Og ekki má gleyma að hann valdi það besta frá Breskt er best: Norton Commando, en nefna má að Commando hjólið var valið besta hjólið af mótorhjólablaðamönnum fimm ár í röð (hér fyrir nokkrum árum). Segið svo að formaðurinn hafi ekki vit á mótorhjólum !

 

 

Viðburðir

26
May
at 09:00


29
May
at 19:00


25
Aug
at 09:00


May 2018
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
2
3
4
6
7
9
10
11
13
14
16
17
18
20
22
23
24
25
27
28
30
31

Gaflara Afmæli

in 12 days
Baldvin K. Baldvinsson 03/06/1967 (51) offline
Svanþór Ey 03/06/1973 (45) offline
in 14 days
Sigurbergur Árnason 05/06/1956 (62) offline

Nýtt á spjallinu

 • No posts to display.

Innskráning