• Ein örsaga til að gleðjast aðeins
  Ein örsaga til að gleðjast aðeins Er gott að vera fyrstur ??!! Það var einu sinni froskur sem átti heima við vatn eitt og norn ein í nágrenni við hann hafði veitt honum þá eiginleika að geta uppfyllt óskir annarra dýra. Froskurinn var á gangi einn daginn og sér þá skógarbjörn sem var að elta kanínu sér til matar. Froskurinn kallar á björninn og kanínuna  og segir þeim að þau geti óskað sér þriggja óska hvert og eina kvöðin sé að þau lifi saman í sátt og samlindi. Eins og eðlilegt er með þann stærri og sterkari þá byrjar björninn og segir: Ég óska mér að…
 • Nýir mótorhjólaklossar
  Nýir mótorhjólaklossar Sigurjóni hafði alltaf langað  í alvöru Harley mótorhjólaklossa og þegar hann fréttir af útsölu á þessum klossum þá ríkur hann af stað og kaupir sér par. Þegar Sigurjón kemur heim þá gengur hann beint inní eldhús og segir við konuna sína: Sérðu eitthvað nýtt við mig ? Eiginkonan horfir á Sigurjón og segir: NEI. Sigurjón verður fúll og leiður, fer inná klósett og klæðir sig úr öllu nema nýju klossunum. Kemur inní eldhús aftur og spyr eiginkonu sína aftur hárri röddu hvort hún sjái eitthvað nýtt við sig núna !! Eiginkonan skoðar Sigurjón upp og niður og segir: Sigurjón hann…
 • 2 Hondu sögur
  2 Hondu sögur Fyrri sagan: Ökumaður Hondu mótorhjóls kom að Gullna hliðinu og þar tók Lykla-Pétur á móti honum og spurði Hondu eigandann af hverju hann ætti að komast innum Gullna hliðið ?? Sko sagði Hondu eigandinn ég var að aka í rólegheitum uppí sveit og sá þar hóp manna sem höfðu stöðvað Harley hjólin sín og þeir litu sko skuggaleg út, allir í tattoo og klæddir leðurvestum og ég sá að þeir voru að „kássast“ uppá unga stúlku svo ég stöðvaði Honduna mína og gekk að þeim stærsta  og vígalegasta sló hann hnefahöggi í andlitið, reif nefhring hans úr nefinu, velti við…
 • Hjólamenn á himnum
  Hjólamenn á himnum Lykla-Pétur kemur til guðs og segir: Ég verð að fá að tala við þig um þá hjólamenn sem eru hér á himnum, það eru tóm vandræði með þá. Já sko segir Lykla-Pétur þér eru að sveifla sér á Gullna hliðinu og þeir eru búnir að stela lyklinum mínum. Síðan neita þeir að vera klæddir í okkar kufla þeir eru bara í einhverjum bolum og gallabuxum. Þeir borða ekki matinn okkar nema það sé barbeque sósa á öllu, já þeir eru allir útataðir í þessari sósu. Meira að segja hundarnir þeirra kunna enga mannasiði, þeir riðlast á öllu sem þeir sjá…
 • Jólagjafahugmyndir
  Hér koma góðar tillögur að aukajólagjöf til okkar frá okkar betri helming sem leyfir okkur að eiga hjól og hjóla.  

 

 

Viðburðir

No upcoming event!
December 2014
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
1
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31

Gaflara Afmæli

tomorrow
Vífill Sigurjónsson 22/12/1957 (57) offline
in 3 days
Gunnar Sigurðsson 24/12/1959 (55) offline
in 5 days
in 8 days
Erla Jóhannsdóttir 29/12/1955 (59) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning