- Góður félagi fallinn frá
- Heiðursfélagi
-
Helgarferðin STÓRA 2021
Helgarferðin Stóra sem verður hringferð er komin á "viðburði" og hægt að skrá sig í ferðina með því að innskrá sig á síðuna okkar. Við erum með 20 rúm bókuð.
- Heiðursfélagi
-
Aðalfundur
AÐALFUNDUR Gaflara verður haldinn föstudaginn 19.3.2021 kl. 20:00 á Strandgötunni. Dagskrá skv. lögum. Léttar veitingar. STJÓRNIN