• Hér um árið
  Hér um árið Hjólaferðalög eru alltaf skemmtileg og þá aðallega þegar eitthvað gerist í ferðinni og þá er ekki verið að tala um kvennafar eða að detta í það, nei það fylgir alltaf ekki satt og er ekki í frásögur færandi! Þessi ferð var ákvörðun þriggja félaga af sex og nú átti að heimsækja nesið með jöklinum. Fimm okkar áttum gömul hjól og já sumir jafnvel fleirri en eitt, allt breskt því breskt er best. Þessi eini sem flýgur um loftin blá átti að fá lánað hjól frá einum í hópnum.   Þrátt fyrir að þetta væri ekki löng ferð (tvær nætur) var…
 • Aldurinn
  Aldurinn Aldurinn (smá bullsaga sem getur átt við hvern sem er: Ekki satt !)   Ég hef og verð sá sem ekur hraðast í mínum eðal klúbb. Ég er bara lang bestur ekki spurning, ég hef meira segja átt SúúúSúkíí, ég hef átt fullt af hjólum, ég hef átt jafnvel mörg í einu. Ég hef farið í mjög margar ferðir með klúbbnum mínum og ég enda alltaf fyrstur, enda er ég bestur ekki satt !!! Ég nenni alls ekki að aka alltaf á löglegum hraða, já hver eiginlega gerir það, nema þá þeir sem eiga hægfara hjól.  Á þennan máta hef…
 • Ný stjórn kosin á aðalfundi Snigla
  Gaflarar eiga nú 2 fulltrúa í stjórn Snigla.  Hér er frétt af sniglar.is frá aðalfundi þeirra sem haldinn var 4/3/2017.   Aðalfundur Snigla var haldin í gær, laugardaginn 4. mars og þrátt fyrir að langflestir úr stjórn Snigla höfðu ekki gefið kost á sér í stjórn aftur, náðist blessunarlega að kjósa nýja stjórn. Aðeins er einn stjórnarmaður í aðalstjórn frá fyrra ári en það er Díana Hermannsdóttir. Fjórir nýir koma inn í stjórn, en það eru Njáll Gunnlaugsson sem formaður, Elías Fells, Steinmar Gunnarsson og Kristján E. Ágústsson. Varamenn í stjórn eru þau Oddur Bjarnason, Veigar Sigurður Jónsson og Hrönn…
 • Rétt tegund eða hvað ??
  Rétt tegund eða hvað ?? Söguhetjan hafði ákveðið að nú væri rétti tíminn til að kaupa sér “rétta” tegund af mótorhjóli og hvað er rétt tegund  á því herrans ári 2001 ? (SúúúSúkíí !) Nú auðvitað Harley Davidson annað telst ekki til mótorhjóla ekki satt og ef þú vilt ekki skilja þessa fullyrðingu þá er ekki hægt að útskýra þetta fyrir þér kæri lesandi !! Þ.e.a.s. þeir sem enn eru að lesa, læt eitt smá innskot fylgja áður en lengra er haldið: Ég spurði einu sinni Harley eiganda eftir að hann sagði frá því að konunni hans langaði að fá sér mótorhjól, en taldi að…
 • Sannar sögur # 3
  Sannar sögur # 3   Vindurinn í fangið og malbikið og hjólið eru eitt, ég á götuna, engin getur vitað um líðan mína nema eigandi Yamaha, það er ekki til annað mótorhjól það veit Yamma eigandinn sem og allir aðrir eigendur mótorhjóla, aðrar tegundir eru bara eftirlíkingar ekki satt ??!!!!!) Ferðin hafði hafist í Hafnarfirði að vanda og ein söguhetjan (Yamma eigandinn) hafði ákveðið að farið yrði sem leið liggur til Þorláks/Stokks /Eyrar bakk/hafnar og þaðan á Selfoss til að fá sér pylsu og kók. Vel er mætt í þessa hópferð og þar á  meðal er Kawa eigandi einn sem ekur um á nýuppgerðu…

 

 

Viðburðir

04
Apr
at 20:00


20
May
at 09:00


Gaflara Afmæli

today
Hjörtur G. Björnsson 27/03/1960 (57) offline
tomorrow
Baldur Þór Sveinsson 28/03/1963 (54) offline
in 4 days
Árni Rúnar Árnason 31/03/1973 (44) offline
in 10 days
Ólafur Róbert Magnússon 06/04/1951 (66) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning