• Ný gerð vegmerkinga minnkar hættu á mótorhjólaslysum
  Ný gerð vegmerkinga minnkar hættu á mótorhjólaslysum tekið af bifhjol.is Samkvæmt rannsóknum tekur 95% mótorhjólafólks aflíðandi vinstri beygju of innarlega, oft með alvarlegum afleiðingum. Þetta á sérstaklega við þar sem beygjan er blind og hættir bifhjólafólkinu til að láta hjólið fara yfir miðlínu vegar. Í Austurríki er verið að prófa nýjar vegmerkingar sem eiga að draga úr þessari hættu og fyrstu niðurstöður eru jákvæðar. Að sögn Klaus Robatsch, yfirmanns rannsóknarinnar er margt mótorhjólafólk með litla reynslu í dag. “Margir tóku prófið sitt fyrir nokkrum áratugum og hafa ekið bílum án slysa í mörg ár. Það er hættulegt að halda að það sama gildi þegar sest er uppá mótorhjól…
 • 2017 Yamaha SCR950 – Nakinn skemmtun !!
  Flest okkar hafa ekki bara gaman af því að horfa á hjólin okkar heldur auðvitað líka að nota þau, ekki rétt ! Það eru til mjög mörg hjól sem líta virkilega vel út sjónlega en þegar kemur að notkun þá jú skila þau þér áfram en það vantar alla skemmtun í aksturinn. Hvar ef við getum nú blandað þessu saman: Fegurð (ef segja má svo) og líka skemmtun !!   Yamaha hefur nú á örskömmum tíma hannað/framleitt mótorhjól sem eru “nakinn” og líta út eins og það sé virkilega gaman að aka þeim. Þeir þarna hjá “heimaha” eru með á…
 • Á að ná hraðametinu í Bonneville
  tekið af visir.is   Seinna í þessum mánuði verður þessu tryllitæki hleypt lausu á saltsléttunum í Bonneville í Utah ríki Bandaríkjanna og vonast mótorhjólaökuþórinn Guy Martin, sem aka mun þessari hálfgerðu eldflaug að ná 644 km hraða, en það samsvarar 400 mílum. Núverandi met ökutækis í Bonneville er 376,63 mílur, eða 606 km/klst. Bonneville Speed Week keppnin hefur ekki verið haldin síðustu tvö ár, en síðasta keppni var árið 2013. Keppnin er ávallt haldin í ágúst og engin breyting verður á því í ár. Ökutækið sem sést hér að ofan ber nafnið Triumph Infor Rocket Streamliner og er með 1.000…
 • "Tvíburar" á ferð
  "Tvíburar" á ferð Formaðurinn og Gjaldkerinn fóru í stuttan hjólatúr í dag 3/7/2016 á eins hjólum, Kawasaki 900 árg 1986. Í Grindavík mættum við 4 gömlum Bentley bílum á ferð um Ísland. Þetta eru 1928 og 1931 árgerðir. Sjá myndir í 2 nýjum myndasöfnum.
 • Afmæli Drullusokka
  Afmæli Drullusokka Drullusokkar, vinaklúbbur Gaflara, áttu 10 ára afmæli 04.05.16 og í tilefni af því var afmælissýning þann 04.06.16. Nokkrir Gaflarar mættu og tóku þátt í sýningunni.  Gaflarar færðu vinunum smá gjöf á þessum tímamótum. Hér eru nokkrar myndir frá afhendingu gjafarinnar og eins er nýtt myndaalbúm frá Eyjum.    

 

 

Viðburðir

30
Aug
at 19:00


03
Sep
at 15:00


Gaflara Afmæli

tomorrow
Einar Vignir Hansson 31/08/1967 (49) offline
in 4 days
Björn Benediktsson 03/09/1955 (61) offline
in 12 days
Valtýr S Ísleifsson 11/09/1970 (46) offline
in 14 days
Gísli Páll Friðbertsson 13/09/1975 (41) offline

Nýtt á spjallinu

More Topics »

Innskráning