Sunday, 01 January 2023 14:27

Áramótakveðja

Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn.

Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem var að líða.

Vonandi eigum við ánægjulegt hjólaár framundan.

Kveðja

Stjórn GAFLARA

Read 550 times Last modified on Sunday, 01 January 2023 14:33