Næsti fundur Gaflara verður þriðjudaginn 10 desember kl. 20:00 og verður það síðasti fundur ársins. Heitt súkkulaði og kökur. Stjórnin
Ómar Guðjónsson varð 70 ára 16. september s.l. og fékk afhent skjal því til staðfestingar kv. Stjórnin
Jóhann Baldursson varð 70 ára 21.7.2024 og fékk afhent skjal frá formanninum til staðfestingar á að vera heiðursgaflari. Skjalið var…
Oddur Ólafsson varð 70 ára 9. mars s.l. og er á landinu núna og fékk afhent skjal frá formanninum til…
Gaflarar Nú hefjast hjólakvöldin okkar alla þriðjudaga. Frá Strandgötu 43 kl. 19:00. Kaffi á könnunni. Stjórnin
Ólafur Ó Stephensen varð 70 ára 4. janúar s.l. og fékk afhent skjal því til staðfestingar á félagsfundi 9. janúar…
Góður stofnfélagi okkar, Ingvar G. Engilbertsson, er fallinn frá. Sendum fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðju.
Ólafur Vilhjálmsson varð 70 ára 15. nóvember s.l. og fékk afhent skjal því til staðfestingar á félagsfundi 21. nóvember. kv.…
Pálmi Helgason varð 70 ára 25. september s.l. og fékk afhent skjal því til staðfestingar á félagsfundi 3. október sl.…
Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem var að líða. Vonandi…
Hinrik Halldórsson varð 70 ára 20. september s.l. og fékk afhent skjal því til staðfestingar.   kv. Stjórnin
Páll Sigurðsson varð 70 ára 29. ágúst s.l. og fékk hann því afhent skjal því til staðfestingar.   kv. Stjórnin…
Þann 8. október s.l. átti Reynir 70 ára afmæli. Í tilefni af því heimsótti formaðurinn Reyni til Spánar og afhenti…
Seinni dagsferðin er næsta laugardag. Mæting kl. 09:00 á Strandgötunni. Veður ræður hvert verður farið. kv. Stjórnin
Nú er feriðin í Mótorhjólaskóginn á morgun, laugardaginn 21.5.2022. Allir félagar velkomnir með. Þetta er síðasta árið sem áburði verður…
Smurdagurinn 2022 verður haldinn næsta laugardag, 7. maí,  kl. 11:00 á verkstæðinu hjá Jóa Þorfinns á Lónsbraut. Grill eins og…
Fyrsti maí akstur Snigla er framundan og leggur af stað frá Laugavegi kl. 12:30. Gaflarar ætla að fara frá Strandgötunni…
Félagi okkar Kristján E. Ágústsson er 70 ára í dag, 22.1.2022, og var hann heiðraður í tilefni dagsins. Gaflarar óska…
Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er á enda komið.…
Ágætu félagar og aðrir hjólamenn Við óskum ykkur öllum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og hafið það sem allra best…
Ágætu félagar, næsti fundur okkar verður á nýja árinu. Nokkrar myndir úr hringferðinni komnar á síðuna undir myndasafn. Jólakveðja. Stjórnin
Það var fróðleg kynning á öryggisvestum og jökkum á fundi okkar í kvöld. Þeir sem hafa áhuga á að kynna…
  Gaflarar senda fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur
  Í dag 6. apríl á Óli bruni 70 ára afmæli og af því tilefni mættu formaðurinn og gjaldkerinn heim…
Kristján Friðþjófsson er nýlega búinn að ná 70 ára aldri og af því tilefni var hann heimsóttur og gerður að…
AÐALFUNDUR Gaflara verður haldinn föstudaginn 19.3.2021 kl. 20:00 á Strandgötunni. Dagskrá skv. lögum. Léttar veitingar. STJÓRNIN
Loksins er komið að hitting á Strandgötunni.  Þriðjudaginn 23.2.2021, kl. 20:00 Kaffi, konfekt og kleinur. MUNA sóttvarnareglur 
Þrír heiðursfélagar hafa bæst i þann góða hóp okkar sem náð hafa 70 ára aldri.   Guðmundur SIgurjónsson   Brynjar…
Ágætu félagar Stjórn Gaflara hefur ákveðið að fresta fundum áfram, fyrst og fremst vegna 2 metra reglunnar. Staðan verður endurmetin…
Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er á enda komið.…
Ágætu félagar og aðrir hjólamenn Við óskum ykkur öllum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og hafið það sem allra best…
Fundur þriðjudaginn 15-12-2020 fellur niður. Stjórnin. 
Allir vilja eiga Hondu CB750 allavega einu sinni og þá er ég að meina fyrsta “súper” bike hjólið sem kom…
Hittumst á Strandgötunni og förum saman í hjólatúr.  Farið kl. 19:00 frá Strandgötu 43. Kaffi á könnunni fyrir rúntinn.
Betri Skoðun, Stapahrauni 1, býður öllum Göflurum sérstakt tilboðsverð á skoðun á mótorhjólunum okkar. Ekki verður sérstakur skoðunardagur heldur er…
Hér er linkur til að sækja um eldsneytis-lykla hjá Skeljungi/Orkunni. https://www.orkan.is/orkan-forsida-umsokn/umsokn-v5-hopar/#/step1?groupid=1134045784
Eru Gaflarar MC 1% mótorhjólaklúbbur ?   Hvað er átt við 1% mótorhjólaklúbb ? Jú það eru mótorhjólamenn sem lifa…
Helgarferðin STÓRA 2020 verður til Akureyrar helgina 18 - 21 júní n.k. Nánar á http://gaflarar.com/index.php?option=com_icagenda&view=list&layout=event&id=252&Itemid=304 Félagar þurfa að vera innskráðir til…
Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er á enda komið.…
Ágætu félagar og aðrir hjólamenn Við óskum ykkur  öllum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og hafið það sem best um hátíðarnar.…
  24.10.19 Gamla manninn dreymdi draum, dreymdi að hann að hann væri á Mopar !!   Reyndar held ég að…
Látinn er góður félagi, Björn Hermannsson – Húni.  Hann hjólaði mikið með okkur alla tíð og var hrókur alls fagnaðar…
Nú er Hörður félagi okkar búinn að opna skoðunarstofuna BETRI SKOÐUN að Stapahrauni 1. Gaflarar geta farið með hjólin í…
Hringferð Snigla og ON hefst á Seyðisfirði 8. ágúst. Þá koma til landsins með Norrænu fulltrúar Electric Motorcycles og Energica…
Skoðunardagur Gaflara verður fljótlega hjá nýrri skoðunarstöð sem Hörður félagi okkar opnar á næstunni að Stapahrauni 1. Það eiga að koma…
13.07.19 - Einn þekktasti Gaflari landsins hann Gulli fæddist þennan dag fyrir “SEX”-tíu árum     Flest er fertugum fært,…
Nú er ferðin norður afstaðin og allt gekk vel og eftir því sem best ég veit komust allir heilir heim.…
Það var góð mæting í fyrri dagsferðina 2019 en 16 mættu á Strandgötuna og lögðu af stað vestur á Snæfellsnes.…
Mótorhjólaskógurinn var heimsóttur síðasta laugardag og var einum sekk af áburði dreyft á svæðið okkar ásamt því að settar voru…
Ágætu félagar Skoðunardagur Gaflara verður líklega í vikunni 11-14 júní og nú í samstarfi við Hörð félaga okkar sem er…
Fórum 3 í fyrsta hjólatúr okkar í ár. Góður suðurnesjahringur hjá okkur Sigurjóni, Reyni og Gulla.    
Verður þetta nýr öryggisbúnaður mótorhjólamanna ?   https://m.facebook.com/100000212867585/posts/2644396075577462/?sfnsn=mo
Eiður sendi þennan tengil á facebook. https://m.facebook.com/100000212867585/posts/2629112610439142/?sfnsn=mo    
Einu sinni endur fyrir löngu bjó maður á lítilli eyju í nágrenni við aðra stærri eyju. Þessi maður sem almennt…
Hvað þýðir þetta eiginlega, getur þýtt ýmislegt en flestir telja þetta þýða: Þú ert staðnað gamalmenni og þá jafnvel þó…
Nokkrir fjórhjólafélagar Gaflara fóru í dag um Breiðdalinn og yfir að Djúpavatni. Einnig var Smári Kristjáns með á sínum fjallatrukk.…
Á að skrifa um eggjaframleiðslu á mótorhjólasíðu ? Ja SKO því ekki því þessi sem skrifar þetta bullar annað eins…
Ágætu félagar Viljum minna á að hægt er að láta merkja fatnað hjá 66 Norður í Garðabæ. Bæði er hægt…
Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er á enda komið.…
Ágætu félagar og aðrir hjólamenn Við óskum ykkur  öllum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og hafið það sem best um hátíðarnar.…
Það var góð mæting á súpukvöldið í gær, 6/11/2018. M.a. mættu aðal aðdáendur "breskt er best" eins og sjá má…
Það er alltaf gaman að misjöfnu áliti manna (já já konur eru líka menn) um hvað sé rétt þegar kemur…
Orðið hriðjuverkamaður er ekki til skilst mér en orðið Hryðjuverkamaður er að sjálfsögðu til og er mjög gamalt hugtak (uss…
      Spyrnan     Sagan hefst í raun fyrir langa langa löngu, maður lifandi ! Já þegar menn…
Lárus H. Bjarnason, félagi okkar, sendi þetta eftir spjall á þriðjudagsfundinum: https://auto.ndtv.com/news/kenan-sofuoglu-hits-top-speed-of-400-kmph-on-the-kawasaki-ninja-h2r-1426766    
Eiður, félagi okkar, er á Spáni núna og sendi nokkrar myndir þaðan af 4 þríhjólum Swisslendinga sem hann mætti þar.…
Næsti hittingur verður fyrsti fundur vetrarins þriðjudaginn 18. september kl. 20:00 á Strandgötunni. Kaffi, kleinur, konfekt og spjall. Stjórnin
Eiður félagi okkar hefur verið á ferðalagi og sendi nokkrar myndir frá Afríku, Köln og Moskvu. Sjá myndir í 3…
Formaðurinn og gjaldkerinn fóru laugardaginn 2. júní s.l. og báru áburð á svæðið sem klúbburinn hugsar um hjá Hekluskógum í…
Það fóru 11 félagar rúntinn í kvöld.  Sjá nokkrar myndir í nýju albúmi.
Það var góð mæting í fyrsta maí hópaksturinn hjá Sniglum þrátt fyrir frekar leiðinlegt veður í morgun. Það voru um…
If I can’t be fastest I be flottest ! Ekki góð enska en ætti að skiljast. Hann Kiddi okkar á…
Meðfylgjandi mynd sýnir “mótorhjól” sem hann Kiddi (Kristinn Jósepsson) keypti fyrir skömmu, eftir að hann sá þessa ljósmynd. Ástæða þess…
Myndin sýnir okkur að okkar maður sýndi mjög snemma áhuga á mótorhjólum og þá auðvitað því besta: Breskt er best…
Minnum á fyrirhugaða helgarferð í júní n.k. Gist á Akureyri í 3 nætur hjá Sæluhúsum. Farið verður að morgni 14…
Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag hann Sigurjón. Já þó ótrúlegt…
Þessi “sanna” saga gerist í síðustu vikunni fyrir jól. Söguhetja vor hann Jonni (er þetta gælunafn fyrir Sigurjón ?!) hafði…
Hilmar Lúthersson, Snigill nr. 1, er orðinn félagi í Göflurum. Þar sem hann er fyrir þó nokkru síðan orðinn sjötugur…
Eins og allir alvöru hjólamenn vita (ekki ! uss lesa meira) þá eru næst bestu mótorhjólaverksmiðjur heimsins (Triumph enn Nr.…
Til sölu BMW K1200 LT, árgerð 2002. Ekið 43 þús km.  Verð kr. 1.500.000,-. Hjólið er eins og nýtt. Innri…
Það eru ekki nema fimmtíu ár síðan Norton kynnti til sögunnar Commando hjólið, sem var tveggja strokka 750cc og var…
Þessu er mjög auðvelt að svara: Að sjálfsögðu !!, en svona fullyrðingar standast sjaldan, ja SKO svipað og að fullyrða…
Allavega þeir sem hafa gaman af tveggja strokka V loftpressum sem settar hafa verið í mótorhjólagrindur ! En öllu gamni…
Er nokkur á lífi hérna, eða eru allir bara komir í vetrar ”gírinn” Eins og oft áður þá er rétt…
Að eiga og reka eldra (gamalt) mótorhjól sem getur verið góð skemmtun og er það nær oftast. Þegar ég segi…
Mér leiðist svo ykkur verður líka að leiðast ekki satt !! Eins og allir vita þá skoða alvöru hjólamenn bara…
Loksins loksins, besta hjól heimsins prufað ! (ljósmyndir úr prufutúrnum fylgja)   Nú er komið að því, ég mun fá…
Hann hafði hugsað um þessa ferð svo vikum skipti, já allavega í tíu mánuði og spenningurinn hafði aukist með hverjum…
Formaðurinn og gjaldkerinn fóru í hina árlegu skógræktarferð í dag. Það er góður árangur af þessu starfi þrátt fyrir að…
Bike cave býður öllum félögum Gaflara hamborgara, franskar og gos á kr. 1.495,- Þeir eru staðsettir í Hafnarborg og í…
Ekki fyrir svo mjög löngu auglýsti eigandi Sússsúkíí hjólið sitt og þetta var meira að segja Bandító 1200 semsagt hið…
John Surtees kappaksturshetja sem varð bæði heimsmeistari á mótorhjólum og bíl.     Hver þekkir ekki þetta nafn sem er…
Söguhetjan sem heitir Victory John er búin að kaupa sér draumhjólið, fram að þessu hefur hann sagt öllum sem nenna…
Enn eru nokkur gistirými laus í helgarferðina okkar til Akureyrar 15-18 júní n,k, Vegna skipulagningar á gistingunni verðum við að…
Hjólaferðalög eru alltaf skemmtileg og þá aðallega þegar eitthvað gerist í ferðinni og þá er ekki verið að tala um…
Aldurinn (smá bullsaga sem getur átt við hvern sem er: Ekki satt !)   Ég hef og verð sá sem…
Gaflarar eiga nú 2 fulltrúa í stjórn Snigla.  Hér er frétt af sniglar.is frá aðalfundi þeirra sem haldinn var 4/3/2017.…
Söguhetjan hafði ákveðið að nú væri rétti tíminn til að kaupa sér “rétta” tegund af mótorhjóli og hvað er rétt…
  Vindurinn í fangið og malbikið og hjólið eru eitt, ég á götuna, engin getur vitað um líðan mína nema…
Það var fallegt veður og sól skein í heiði, söguhetjan á Súúúsúkíí Bandító átti veginn, hjólið og hann voru eitt…
Allar mótorhjólasögur eru sannar ekki satt, allavega man ég ekki eftir mótorhjólasögu sem ekki er sönn eða hvað með þig.…
Kæri “vitlausi” bíleigandi/notandi, já þú þarna sem keyptir þér bíl sem er notaður er sem skattheimta við kaup á þessu…
tekið af bifhjol.is Honda frumsýndi í síðustu viku nýtt Rebel á long Beach mótorhjólasýningunni í Kaliforníu. Vélin kemur úr CBR500R…
Einu sinni fyrir ekki löngu var smiður sem var að fara á eftirlau eftir að hafa  unnið við viðhald og…
Kawasaki Versys 1000 ABS LT-2017 Stóri Versysinn hefur vakið athygli sem og hrifningu alls staðar þar sem hann hefur verið…
tekið af bifhjol.is Við samanburð á 10 löndum í Evrópu kemur í ljós að Ísland er eitt af ódýrustu löndunum…
Er ekki rétt að byrja nýja árið með grein um “bestu” hjólin þ.e.a.s. Breskt er best !! En nóg af…
Ágætu félagar Nú er komið að skráningu í helgarferðina 2017.  Búið er að bóka 20 rúm í 3 nætur hjá Sæluhúsum,…
tekið af bifhjol.is Polaris hefur ákveðið að hætta framleiðslu Victory mótorhjólamerkisins eftir 18 ára líftíma merkisins. Polaris mun aðstoða umboð…
tekið af bifhjol.is   Eftir aðeins tvo mánuði verður haldinn árlegur aðalfundur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla. Bifhjol.is hóf því eftirgrennslan á…
Ágætu Gaflarar og aðrir hjólamenn. Stjórn Gaflara óskar ykkur gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er á enda komið.…
tekið af mbl.is Í Kaup­manna­höfn er nýr dansk-ís­lensk­ur mótor­hjóla­fram­leiðandi að brjót­ast fram á sjón­ar­sviðið. Fyr­ir­tækið hef­ur látið lítið fyr­ir sér…
Metisse       Allir hafa heyrt um Rickmann bræðurnar ekki satt ??!! En þessir tveir ensku bræður Don og…
Við að lesa ofangreint þá dettur flestum í hug hardtail grind (engin fjöðrun að aftan) með Harley mótor, eða Triumph…
tekið af billinn.is Í bréfi til Elon Musk, forstjóra Tesla Motors spyrja norsku mótorhjólasamtökin NMCU þeirrar einföldu spurningar hvort að…
tekið af bifhjol.is BMW er um þessar mundir að fagna 100 ára afmæli sínu með ýmsum hætti en BMW hefur…
Já hann á afmæli hann Gaflari og er orðin tíu ára !! Mér er sagt að þessi eðalklúbbur væri ekki…
tekið af bifhjol.is by   Njáll Gunnlaugsson    ·                               Frakkar leiddu í lög í dag að notkun mótorhjólahanska við akstur vélknúnna…
Nú styttist í 10 ára afmælisfagnað Gaflara sem haldinn verður 8 október n.k. í Kiwanisheimilinu Hjallahrauni. Undirbúningur er kominn á…
tekið af bifhjol.is Samkvæmt rannsóknum tekur 95% mótorhjólafólks aflíðandi vinstri beygju of innarlega, oft með alvarlegum afleiðingum. Þetta á sérstaklega…
Flest okkar hafa ekki bara gaman af því að horfa á hjólin okkar heldur auðvitað líka að nota þau, ekki…
tekið af visir.is   Seinna í þessum mánuði verður þessu tryllitæki hleypt lausu á saltsléttunum í Bonneville í Utah ríki…
Formaðurinn og Gjaldkerinn fóru í stuttan hjólatúr í dag 3/7/2016 á eins hjólum, Kawasaki 900 árg 1986. Í Grindavík mættum…
Drullusokkar, vinaklúbbur Gaflara, áttu 10 ára afmæli 04.05.16 og í tilefni af því var afmælissýning þann 04.06.16. Nokkrir Gaflarar mættu…
Formaður vor er búin að hringja í mig nær daglega og spyrja hvenær næsta grein mín um Breskt er best…
tekið af bifhjol.is     http://bifhjol.is/wp-content/uploads/2016/04/virdo-160x160.jpg 160w, http://bifhjol.is/wp-content/uploads/2016/04/virdo-320x320.jpg 320w"> Yamaha Virago 1100. cc. árg 1989. Ég ætla að skrifa smá…
tekið af mbl.is             Varað er við reynslu­leysi og hraðakstri á bif­hjól­um.           mbl.is/​Frikki         Bif­hjóla­mönn­um, sem hafa slasast al­var­lega…
Gaflarar þakka Kristjáni Gíslasyni fyrir frásögnina og myndirnar frá heimsferð hans sem stóð yfir í rúma 10 mánuði. Hér er…
Hér er ein óbirt grein sem dúkkaði upp frá Óla bruna Nei ég er ekki að tala um þann tíma…
Hér kemur síðasta greinin frá Óla bruna (a.m.k. í bili, engin veit hvað framtíðin ber í skauti)   Sögumaður hefur…
tekið af  bifhjol.is Engir tollar lengur á hlífðarfatnað mótorhjólafólks Það mun hafa komið upp í umræðunni um baráttumál Bifhjólasamtakanna að…
Hér er næst síðasta óbirta greinin frá Óla bruna   Nú er öruggt að allavega margir halda áfram að lesa…
Enn einn Hippi og þessi er frá USA   Indian Scout Sixty 2016   (ath. þessi grein er ferkar stutt…
Allir “alvöru” mótorhjólamenn muna eftir þessum bókstaf þ.e.a.s. Z-unni sem var fjarlægð úr íslensku máli vegna mikils þrýstings frá Honda…
Svona til upprifjunar þá örfáir punktar sem við auðvitað vitum öll um !! en góð vísa er aldrei of oft…
Hverjum langar ekki í BMW ? Ég þekki allavega einn til tvo, en Bimminn er í flestum tilfellum skemmtilegt hjól…
tekið af mbl.is Ástr­alska fyr­ir­ætkið Vozz (www.vozzhel­mets.com) kynnti fyr­ir skemmstu til sög­unn­ar bylt­ing­ar­kennd­an mótor­hjóla­hjálm. Felst sérstaða Vozz-hjálms­ins einkum í því…
Löng mótorhjólaferðalög eru góð fyrir heilsuna “ekki spurning”   (ATH. hátíðlegar hugleiðingar um ofangreind ferðalög ! Lestur getur leitt til…
Markaðurinn fyrir þessi svokölluðu alhliða mótorhjól fer stækkandi með hverjum degi þ.e.a.s. hjól sem má nota jafnt á malbiki sem…
  Ekið á gangandi vegfaranda:   1.Hann hljóp í átt að gangstéttinni, en ég náði honum ! 2.Ja hann bara…
tekið af mbl.is Þó hlífðarfatnaður verði senn að upp­fylla evr­ópska staðla þá er ekki þar með sagt að það sé…
Nei þetta er ekki fyrirsögn fyrir einhverja vafasama sögu, sem kannski myndi fá meiri lestur heldur en þessar síendurteknu greinar…
  Mótorhjól eru ekki spurning skemmtileg ökutæki. Það er í raun ekki skemmtilegra en að fara út að hjóla og…
Hver þarf fjóra strokka eins og t.d. “Súúsúúkkíi glæbon” þegar einn dugar alveg, tala nú ekki um að eyðsla á…
Gleðilegt ár og þakka það liðna.       Jæja þá er komið að fyrstu grein minni fyrir árið 2016…
Ágætu félagar STÓRA helgarferðin verður farin dagana 16 - 19 júní n.k. til Akureyrar. Sjá nánar á VIÐBURÐIR þar sem…
  Triumph Bonneville Street Twin 900cc.   Nýtt hjól frá Triumph og þessi nýja græja er sótt í fortíðina þ.e.a.s.…
tekið af visir.is Mótorhjólakappi klárar Pikes Peak keppnina. JALOPNIK Finnur Thorlacius skrifar Frægasta brekkuklifurkeppni heims er Pikes Peak keppnin í…
tekið af mbl.is   Það verður ekki minna – eða eig­um við að segja meira – af öllu þegar mótor­hjól…
Hjólið sem fjallað er um hér er Triumph Bonneville T-140, 750cc, fimm gíra, keypti ég í lok ársins 2014 af…
Þegar stór er spurt þá er kannski erfitt að svara og þó. En að sjálfsögðu er þetta allt smekkur manna…
Já SKO ég er ekki að upplýsa neitt sem þið hafið ekki þegar lesið (allavega þeir sem skoða heimasíðu vora)…
..fengið eitthvað langtum betra frá Englandi !!!   Jæja ég hef nú þegar fangað athygli ca. 10% lesenda heimasíðu Gaflara,…
tekið af mbl.is 50.000 hjól á ár­inu     Ítalski mótor­hjóla­smiður­inn Ducati sló öll fyrri met er hann af­henti fimm­tíuþúsund­asta…
tekið af mbl.is Fjöldi nýrra mótor­hjóla frum­sýnd­ur   Nýtt Moto Guzzi V9 hef­ur þegar verið frum­sýnt en margra nýrra ít­alskra…
Að vera ungur og hress með í raun tvennt á heilanum: mótorhjól og stelpur, er bara eðlilegt og jafnvel ég…
SKO (eins og allir vita þá er Breskt best)   Nú eftir nokkra bið og þrátt fyrir miklar vinsældir þá…
tekið af mbl.is Hannaður eins og mótor­hjól   Yama­habíll­inn er glæsi­leg­ur út­lits enda hannaður af Gor­don Murray sem hannaði meðal…
tekið af mbl.is Framtíðin í mótor­hjól­um?   Moto­bot er vél­menni sem er hannað til að ráða við akst­ur mótor­hjóls. mbl.is/​afp…
Það kaupir engin heilvita maður vélarvana mótorhjól, sko við kaupum okkur ekkert minna en 1000cc græju og þá helst með…
Jæja eins og allir vita þá er bannað að aka ökutæki eftir að hafa fengið sér í tána, ja sko…
Vona að ofangreind fyrirsögn trufli ekki einhvern, en þessa dagana verður maður að reyna vera réttu megin línunnar er það…
tekið af mbl.is Gull­fal­legt, ekki satt?   Það er kunn­ara en frá þurfi að segja að Dav­id Beckham er áhugamaður…
Undanfarið hefur verið mikið rætt um, á menningarsíðum blaðanna, nýútkomna skáldsögu og höfundinn sem reyndist vera undir  "dulnefni". Gaflara síðunni barst…
tekið af mbl.is Yamaha að þróa sport­bíl   Yamaha hef­ur sett sér sem mark­mið að bíll­inn komi á göt­una árið…
Kannski ekki rétti tíminn fyrir svona smá sögu, en vorið kemur fljótt.   Hverjum hefur langað að kaupa sér mótorhjól…
tekið af mbl.is Super Cub í rafút­gáfu   Hug­mynda­út­gáfa Honda af Super Cub raf­hjól­inu verður sýnd á bíla­sýn­ing­unni í Tókýó.…
tekið af mbl.is Ein­stök forn­bíla­sýn­ing í London   Elsta ein­takið af Ast­on Mart­in sem enn er keyr­andi, mód­elið A3.  …
Ég ek að þessum matsölustað og legg hjólinu mínu sem er Triumph Tiger árgerð 1974, ég er svona í stærra…
Nei veturinn er ekkert leiðingur ef eitthvað verkefni mótorhjólatengt liggur fyrir, jafnvel alveg eins spennandi og að aka mótorhjóli, ja…
tekið af mbl.is Honda held­ur hönn­un­ar­sam­keppni inn­an­húss: Kapp­akst­urs­bíll með mótor­hjóla­mótor   Þessi litli en snagg­ara­legi kapp­akst­urs­bíll er með V4-vél­ina úr…
2014 Honda CBR1000RR SP – Smá lesning um alvöru Hondu og prufuökumaður er sjálfur Miguel Duhamel. Sagt er að Duhamel…
Hér er ein óbirt grein frá Óla bruna Það hefur verið smá della fyrir smærri mótorhjólum undanfarið, það er að…
tekið af mbl.is „Ástandið er mjög slæmt“   Mal­bikið hef­ur verið óvenju hált í sum­ar að mati vél­hjóla­manna. mbl.is/​Eggert  …
tekið af mbl.is Áhuga­menn um mótor­hjól hlýt­ur að líða illa við að horfa á mynd­skeiðið með þess­ari frétt. Það er…
Yamaha R1 hjólið er búið að vera á markaðnum nokkuð lengi, en það var kynnt til sögunar árið 1998 og…
    Guðmund­ur Guðlaugs­son og Birg­ir Krist­ins­son rjúka af stað. Ljós­mynd/​B&B Krist­ins­son   Nýtt Íslands­met var sett í svo­nefnd­um G+…
tekið af visir.is Á hverju ári í byrjun júní er haldin frægasta og jafnfram hættulegasta mótorhjólakeppni heims á Ermasundseyjunni Isle…
tekið af mbl.is   Honda tví­g­eng­is­vél­in nýja.   Mörg­um þykir tví­g­eng­is­vél­ar hafa skemmti­lega eig­in­leika. Þær eru til muna ein­fald­ari en…
tekið af mbl.is Það mátti svosem bú­ast við því að það væri ekki nóg fyr­ir Elon Musk að búa til…
tekið af mbl.is Mótor­hjóla­smiður­inn Triumph ætl­ar að freista þess í næsta mánuði að slá hraðamet á tveggja hjóla far­ar­tæki á…
tekið af mbl.is „Vilj­irðu vinna, fáðu þér þá Finna,“ er þekkt­ur frasi úr akst­ursíþrótt­un­um. Og hann virðist eiga býsna vel…
tekið af mbl.is Harley Dav­idson FLH Electra-Gli­de mótor­hjól af ár­gerð 1970 var selt hjá upp­boðshús­inu Ju­lien's Aucti­ons í Kali­forn­íu. Það…
tekið af mbl.is Í dag þykir nán­ast sjálfsagt að mæla­borðin í bíl­um séu hlaðin skjám og tækni­græj­um af ýms­um toga…
Tekið af mbl.is Ewan McGreg­or hef­ur nú skipt um hest í miðri á í bók­staf­legri merk­ingu, því að Star Wars-kapp­inn…
Það eru nokkrir núlifandi Íslendingar sem muna eftir fyrsta ofurhjólinu frá Japan er það ekki, eða allavega hafa lesið um…
Kawasaki-ökumaður­inn James Hillier setti nýtt met á TT-keppn­is­braut á veg­um eyj­ar­inn­ar Man­ar síðastliðinn föstu­dag þegar Kawasaki H2R hjól hans náði…
Síðunni bárust nokkrar "sannar" sögur af félögunum, hér er fyrsta þeirra: Gaflari einn ók Reykjanesbrautina á ca. tvöföldum leyfilegum hámarkshraða,…
Hver man ekki eftir því þegar hann/hún fór fyrst á hausinn á mótorhjóli sínu ?? Eflaust ekki margir sem muna…
Ferðalag Breskt er Best ??? Það eru ástæður fyrir öllu og ástæða nafns þessarar greinar er sú að fyrir nokkrum…
Hverjum langar ekki í alvöru mótorhjól þar sem allt sést og jafnvel í kyrrstöðu virðist hjólið vera á ferð, hjólið…
Á umræða um landráð heima á heimasíðu mótorhjólafélags ?? Nei eflaust ekki !! En það er auðvitað nálægt landráði að…
Er er ekki rétt að halda áfram á sömu braut þ.e.a.s. að skrifa eitthvað um hjól sem hentar vel okkar…
Miðað við ástand vega hér á höfuðborgarsvæðinu sem og nær allstaðar annars staðar hér á okkar kæra landi þá ættum…
Jæja það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt og nú sit ég sveittur við að læra allt uppá nýtt…
Eftifarandi tekið af mbl.is Sam­göngu­stofa hef­ur sent frá sér sam­an­tekt um helstu breyt­ing­ar sem gerðar voru á um­ferðarlög­um ný­verið með…
Hér er komin græja sem hentar nær öllum sem langar í þægilegan “krúser” og þessi tegund hjóla hefur í raun…
Hverjum langar ekki í 200 hestafla græju sem leikur sér að því að fara í ++ 300 km hraða, þ.e.a.s.…
Daumahjólið hannað upp úr Hondu ( að sjálfsögðu) Tekið af mbl.is   Það er kunn­ara en frá þurfi að segja…
Jæja þá er fyrirtækið RR motos búnir að endursmíða XS650 Yamaha 1977, ekki fyrir löngu var hjólið Gult í Street…
2015 Kawasaki Concours 14 ABS   Margir hafa dásamað FJR Yamaha sem alvöru ferðahjól og það er skiljanlegt miðað hvað…
Veðurfar hefur áhrif á okkur öll, tala nú ekki um eins og veðrið hefur verið í vetur (2014-2015). Íslendingar fylgjast…
Tekið af mbl.is Hið forn­fræga mótor­hjóla­merki Royal En­field mun setja þrjú ný mód­el á markað á næsta ári seg­ir í…
Heyrst hefur að formaður öflugasta mótorhjólklúbbs Hafnarfjarðar langi mikið í mótorhjól frá Englandi og er það mjög skiljanlegt því Breskt…
2015 Kawasaki Ninja 1000 ABS   Eigandi málningarverkstæðis (bifreiðar/mótorhjól) á suðureyjunni, sendi mér athugasemd um að nær ekkert væri skrifað…
Hvað er eiginlega að gerast á þessari heimasíðu, eru menn hættir að hafa áhuga á mótorhjólum eða orðnir of gamlir…
Þessi sending barst síðunni frá einum félaga okkar um annan félaga: Ég er svona laumu fésari !! en svo þekki…
Minnum á aðalfundinn 7. mars n.k. á Strandgötunni. Stefnum á sameiginlega kvöldverð eftir fund. Þeir sem hafa hug á að…
Þetta er græja sem borðar Hondur í morgunmat segja sumir blaðamenn mótorhjólablaða, en hvað vita þeir. En hér er á…
Custom mótorhjól Það hefur orðið sprenging í sérsmíðuðum mótorhjólum undanfarin ár og þá aðallega eftir að þessir svokölluðu Chopperar hættu…
Frá Óla bruna: Eins og allir heilbrigðir mótorhjólaáhugamenn vita þá er eina vitið að eiga hjól sem er eitthvað öðruvísi…
Besta mótorhjólið í heiminum !!!! „Hvurslags“ fullyrðing er þetta, hver getur sagt nokkuð svona ?? Jú ég þekki tvo menn…
Ekki er hægt að byrja fjalla um mótorhjól á nýju ári nema byrjað sé á næstbesta mótorhjóli heimsins þ.e.a.s. Yamaha…
„Orginal“ mótorhjól er sú græja sem kemur ný útúr verksmiðjunni í hendur eiganda, annað er ekki orginal. Þeir sem eyða…
Ágætu félagar Nú er komin á dagskrá helgarferðin í ár. Farið verður til Ísafjarðar 19 júní og komið heim 21…
Honda CBR1000RR Sannar sögur segja að á heimasíðum mótorhjólafélaga eigi að vera a.m.k. ein ný mynd af Hondu dag hvern…
Óli bruni eignaðist fyrir ca 2 árum Triumph Scrambler árg. 2009 sem þá þegar var nokkuð breyttur. En hann vildi…
Draumahjólið Jæja nú er komið að því að fjalla um draumahjól eldri borgara og þeirra sem ekki getað hjólað á…
Fjórhjól eða þríhjól ???? Það er ekki spurning að ef mótorhjólamaður (sem er annað en mótorhjólaeigandi !!) ætlar að fara…
Ágætu félagar, þá kemur fyrsta grein ársins 2015 frá Óla bruna   Tíu mest spennandi hjól ársins 2015 ??? Stór…
Fékk spurningu nýlega með þessum2 myndum sem er hér í fyrirsögninni.   Hér er það fyrra: og hér er hitt:…
Besta mótorhjól ársins 2014 KTM 1290 Super Duke Stór orð og hver getur fullyrt svona, jú þeir sem telja sig…
Ágætu félagar, hér kemur grein frá Óla bruna sem ætti að vera skyldulesning núna um jólin (nægur tími yfir alla…
Er gott að vera fyrstur ??!! Það var einu sinni froskur sem átti heima við vatn eitt og norn ein…
Sigurjóni hafði alltaf langað  í alvöru Harley mótorhjólaklossa og þegar hann fréttir af útsölu á þessum klossum þá ríkur hann…
Fyrri sagan: Ökumaður Hondu mótorhjóls kom að Gullna hliðinu og þar tók Lykla-Pétur á móti honum og spurði Hondu eigandann…
Lykla-Pétur kemur til guðs og segir: Ég verð að fá að tala við þig um þá hjólamenn sem eru hér…
Hér koma góðar tillögur að aukajólagjöf til okkar frá okkar betri helming sem leyfir okkur að eiga hjól og hjóla.  
Er nokkuð mál að leigja mótorhjól utan Íslands ?????? Við höfum mörg okkar velt því fyrir okkur að leigja mótorhjól…
Hér er mynd af manni sem var orðin leiður á kickstarti og fékk sér svona start (sjá meðf.  mynd), sagt…
Ágætu félagar Svona setja karlmenn hjólin sín í gang, hinir eru með konutakka tengdan rafstarti !!!!!    
Kawasaki Z-1000 Hvað heillar flest okkar ? Jú að sjá hlutina eins og þeir eru= Nakið sporthjól Kawasaki Z-1000 árgerð…
Eftir að hafa lesið um öryggisbúnað, þ.e.a.s. hlífðarbúnað til notkunar á mótorhjólum í mjög mörg ár þá datt mér í…
Meira af mbl.is http://www.mbl.is/bill/frettir/2014/11/19/kawasaki_kynnir_oflugasta_hjol_veraldar/
Sá þessa frétt um rafhjól á mbl.is http://www.mbl.is/bill/frettir/2014/11/19/rafhjol_sem_tekur_onnur_ofurhjol_i_nefid/  
Þetta er spurning sem við ættum öll að getað svarað án þess að hugsa okkur mikið um, því hver man…
Mótorhjólahjálmar   Hverju leita menn að þegar þeir kaupa sér hjálm sem og hvað er það sem veldur því hvaða…
Hverjum langar ekki í Ducati jú álíka gáfuleg spurning og spyrja hverjum langar ekki í Harley Davidson !!! En allavega…
Mótorhjólaferðalag Að nota mótorhjól sem almennt ökutæki sem og til gamans og ferðalaga er ferðamáti sem hentar ekki öllum. Sagt…
  Hver man ekki eftir því þegar hann/hún fór fyrst á hausinn á mótorhjóli sínu ?? Eflaust ekki margir sem…
Hvenær hættir maður að vera mótorhjólamaður ?? ALDREI er eina rétta svarið. Þessi saga sem reynt er eftir bestu getu…
Besti krúser/hippi ársins 2014 Indian Chief   Elstu menn muna eftir nafninu Indian sem var í raun vinsælla hjól (og…
Hvað stendur orðið HONDA fyrir ?? sumir segja að það sé nafn upphafsmanns Honda fyrirtækisins en rétta skýringin ef snúið…
Ágætu félagar Hér koma svörin við getraununum sem birtust hér á síðunni nýlega. Fyrri getraunin, hér var spurt um Mike "the…
Með fyrirsöginni Besta ferðahjólið 2014 þá fóru örugglega Goldwing og Harley Ultra eigendur að brosa, því nú væri komið að…
Besta „Sport“ ferðahjólið BMW R1200RT   Undanfarin ár hafa BMW verksmiðjurnar komið með betri og betri mótorhjól í nær öllum…
Ef það væri engin fortíð þá væri engin nútíð. En hér er enn ein getraun bara til að hafa eitthvað…
Hér er í fyrsta sinn á síðu okkar Gaflara GETRAUN, Hver ekur  hjólinu ? Hvaða hjól er þetta ? og…
Hvaða mótorhjól falla í þennan flokk?  Í raun nokkuð erfitt að flokka hjól í þennan flokk, því það eru svo…
Besta sporthjól ársins 2014= Ducati 899   Hvaða eiginleikum þarf ökumaður að ná útúr mótorhjóli til að geta kallað það…
Þessi skrif eru ekki miðuð við neina sérstaka röð þ.e.a.s. fyrsta hjólið sem fjallað er um er hugsanlega alls ekki…
BMW R1200GS Adventure 2014 Off road græja fyrir „KARLMENN“ Hitti mann í gær sem er svona segja má alvarlega sýktur…
Honda CB1300S alvöru hálfnakið mótorhjól Sölutölur sýna að nakin, þ.e.a.s. mótorhjól með lítið af hlífum njóta sífellt meiri vinsælda og…
Jæja það eru tveir menn búnir að væla !! mikið í mér að ekkert sé skrifað um draumhjólið þeirra Harley…
Hér er svo mynd af átta hjólum þar sem skilgreint er hvaða heiti fylgir hvaða útliti eftir breytingar, t.d. er sumum…
Hér er mynd af þremur eldri borgurum sem standa, og allavega tveir þeirra standa í einhverju sem kallaður er rockstandur…
Á svokallaðri menningarnótt og þarna í miðbænum var haldin Custom Bike show og þar sem ég (Óli bruni) var í…
Mike „the bike“ Hailwood Hver man ekki eftir ofangreindum kappakstursökumanni mótorhjóla, ef ekki þá hafa menn hugsanlega gleymt að lesa…
Hvað er líkt með blondínu og bresku mótorhjóli !!?? Jæja smá sönn saga af manni sem átti ljósku fyrir kærustu…
„Sannar“ hetjusögur mótorhjólamanna  !!!! Við höfum allir/öll heyrt sögur um ofsahraða á mótorhjóli, hafa stungið lögguna af, rétt sloppið við…
Smá saga um mann sem var að gera við CB 750 Hondu: Allir alvöru mótorhjólaeigendur gera við hjólin sín sjálfir…
Þeir sem drekka kóka kóla brosa allan daginn ??!!! Smá saga um kók dós, en allar auglýsingar sýna að þeir…
Fyrir marga hjólamenn er ár án mótorhjólaferðalags í útlöndum magurt hjólaár, af hverju ætti það nú að vera jú það…
Kawasaki W 800 Erum við alltaf að leita að upphafinu, eða erum við bara stöðnuð, spurning en allavega sína skoðana…
Margur er knár þó hann sé smár= Yamaha FZ-09 2014.   Okkur er sagt að það sé búið að vera…
Er ég að verða gamall eða hvað = OLD FART   Ég las grein í mótorhjólablaði einu nú fyrir ekki…
Honda CBX sex strokka ofurhjól.   Hvenær hefst sagan jú eflaust þegar Benelli Sei sex strokka 750cc kom fyrst á…
Breskt er best, ekki spurning og þá erum við að tala um eitt af því besta frá Englandi: Triumph Trident…
  BRESKT er best, þarna er hjól sem hægt er að nota í allt og væri t.d.ekki í vandræðum með…
Yamaha XS 650 árg. 1977= Street Tracker   Að gera upp gamalt mótorhjól er að öllu jöfnu mikið gaman, allavega…
Smá alveg „sönn“ saga frá Hondu eiganda á suðureyjunni= Eyjahjól Fyrir ekki svo mörgum dögum ræddi ég við Drullusokk nr.…
Bob Hansen Honda og Daytona 200 kappaksturinn Í USA 1970   Ofangreint nafn þekkja að sjálfsögðu allir Hondu eigendur, allavega…
Honda NC700X 2014= Eyjahjól   Já ég tel rétt að ná einu nafni yfir Hondur= Eyjahjól, því eins og vitað…
Kawasaki Versys 1000 2013 sem er stóri bróðir litlu systur Versis 650. Þó nokkrir hér á landi þekkja til Versis…
        Hvaða mótorhjól er bara lang best: SUZUKI:   Stór orð og erfitt að sanna eða afsanna…
Indverskur Kaffi húsa rakki: Royal Enfield Continental GT 2014.   Á þessi græja heima fyrir utan t.d.  Ace Café í…
Honda CB1100EX 2014   Þar sem það hefur heyrst frá sumum (íbúar suðureyjunnar) að alltof lítið sé fjallað um Hondur…
Jólasveinar einn og átta (uss jólin löngu liðin)= Ferðalag Drullusokka, Gaflara sem og Þverhausar til Bestalands = Englands !!!  …
Giacomo Agostini „næst“ frægasti mótorhjólaökumaður allra tíma. Hverjum myndi hugnast að fullyrða eitthvað svona ?! Jú auðvitað ég, því alveg…
Í dag, 7. febrúar, á einn félagi okkar 74 ára afmæli.   Í tilefni af því var Jóhann Kristjánsson gerður…
BMW: Ræðum þetta þekkta nafn með tilkomu hins nýja R90= R nineT afmælishjóls. En fyrsta boxer mótorhjólið frá BMW var…
Fyrsta súperbækið Kawasaki 900 Super Four Z1 Kawasaki’s 900 Super Four Z1 did more than blow past Honda’s CB750 in…
Ekki Hondugrein !! Nei smá lesning um mjög skemmtilegt hjól Triumph Thruxton 2014.   Hverjum langar ekki til að líta…
Ágætu félagar, Helgarferðin í ár verður til Ísafjarðar.  Farið verður af stað föstudaginn 20 júní og komið heim sunnudaginn 22…
Honda VTX 1800C   krúser með stóru K i sem notið hefur mikilla vinsælda hér á landi sem og annars…
Norvin café Racer Hvað gerist þegar þegar við „giftum“ kraftmesta mótorhjólamótor heimsins (á sínum tíma) og bestu mótorhjóla grind heimsins…
Triton hinn fullkomni cafe racer ? Reynslusaga manns sem kaupir draumahjólið sitt. Hvað er nú Triton spyrja margir, jú það…
Dyna Low Rider Harley Davidson fyrir menn sem vita hvað mótorhjól er:   Harley Davidson Low Rider, mótorhjól ber höfuð…
Eftirfarandi frétt tekin af visi.is Heimsins öflugasta rafmagnsmótorhjól er þetta Woxan Wattman hjól frá Frakklandi. Með sína öflugu rafmótora er…
Honda CBF 1000 árg. 2013   Alhliða mótorhjól sem var fyrst kynnt til sögunnar árið 2006, það hentar í nær…
Norton endurfæddur með Commando 961 Segja má að sá fyrsti sem reyndi að viti að koma Norton aftur á spjald…
Ágætu félagar, Eftirfarandi bréf barst stjórn frá stuðningsmanni okkar sem er annt um að vefsíða Gaflara ( og annarra) lifi…
Diavel krafta krúser frá já, sjálfum Ducati   Hver hefði trúað því að Ducati ætti eftir að koma með krúser…
Vatnskældur Harley Davidson 2014 Jæja síðasta vígið er fallið því komin er á markað fyrir árið 2014 vatnskældur Harley Davidson…
  Búið er að fjalla um hjólaeign gjaldkera og formannsins í fyrri greinum frá Óla og þá er komið að…
Ágætu félagar, Ólafur R. Magnússon, Óli bruni, hefur verið duglegur að senda okkur greinar um hjólin okkar.  Það mun á…
Hér kemur 3ja samantektin frá Óla bruna og nú fjallar hann um Suzuki Bandit 1200 / 1250 eins og m.a.…
Þá kemur umfjöllun um eitt besta hjól sem er í eigu nokkurra Gaflara, FJR 1300 sport touring. Þetta er m.a.…
Sá þetta myndband á vefnum í dag. Eiga Gaflarar að koma sér up svona braut ?   http://vimeo.com/66585349
Ágætu félagar, nú er fyrsti pistillinn frá Óla bruna kominn í spjallið.  Þar er fjallað um cafe racer/ kaffihúsarakka.  
Nú er hjólasumarið liðið og þriðjudagsfundir hefjast í byrjun október. Nærst verður opið hús á Strandgötunni þriðjudaginn 1 október og…
Ágætu Gaflarar og Drullusokkar, Takk fyrir ferðina í dag. Það voru 40 félagar sem mættu í Þorlákshöfn og hjóluðu um…
Hér kemur svo seinni hlutinn af myndbrotinu
Ágætu félagar og Drullusokkar það er við hæfi að frumsýna núna daginn áður en "samför" Gaflara og Drullusokkar 2013 verður,…
Hér eitt myndbrot frá ferð Gaflara 5 júní 2010 til Búðardals, sem Hjörleifur tók og setti á You tube, http://www.youtube.com/watch?v=r6qwwvJxN6I
Á Youtube má finna eftirtalin myndbrot sem Beggi tók í stóru helgarferðinni okkar árið 2010. http://www.youtube.com/watch?v=Y2BtoQ7nq_w http://www.youtube.com/watch?v=IZtzuwvIotI http://www.youtube.com/watch?v=ZCJypavUsbA http://www.youtube.com/watch?v=WP4lRi0QLCE
Ágætu félagar Á síðasta þriðjudag heimsóttu okkur tveir mótorhjólamenn sem búa nú á Spáni og hafa sett á laggirnar mótorhjólaleigu…
Komin eru þrjú ný myndaalbúm frá formanninum inn á safnið okkar. Eitt er með myndum frá STÓRU helgarferðinni til Akureyrar,…
Hér er slóð inn á flotta myndasíðu sem gaman er að skoða. http://www.flickr.com/photos/10613800@N08/    
Af vef Sniglanna Síðastliðin vetur hófu Sniglar, í samstarfi við Vegagerðina, vinnu við verkefni sem kallað var Núllsýnarvegur. Verkefnið sérist…
Ágætu félagar, Einn félagi okkar, Ólafur R. Magnússon,  var að fá þetta "nýja" Triton Cafe Racer hjól eftir 2 ára…
Í nýlegum hjólatúr okkar Gaflara um Suðurnes hittum við Ítalskan hjólamann sem sagði okkur að hann væri Triumph maður og…
Í dag, föstudaginn 5 júli, var brotist inn hjá einum félaga okkar sem býr á Álftanesi. Ýmsu var stolið, m.a.…
Af vefsíðu Snigla Nú styttist óðum í Landsmót en þegar þessi orð eru skrifuð er vika í að Landsmót hefjist.…
25 ára afmælismót Óskabarna ÓÐINS í Oddsparti Þykkvabæ, Rangárvallasýslu dagana 21-23 júní. Eftirtaldar hljómsveitir munu leika fyrir gleði í nýstandsettri…
Ágætu félagar Veðrið hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið á þriðjudögum en það verður opið á Strandgötunni og…
Ágætu félagar, nú styttist í brottför okkar í helgarferðina þetta árið. Mæting kl. 8:30 á Shell Vesturlandsvegi.  Brottför kl. 9:00.…
Frá Snigla síðunni: Síðastliðna helgi var vorfundur FEMA haldinn í Stokkhólmi. Var það SMC í Svíþjóð sem átti veg að…
Í byrjun maí mánaðar lést 31 árs ökukennari í mótorhjólaslysi í Frakklandi. Hann lést eftir árekstur við vegrið sem ekki…
Samkvæmt samantekt ACEM, sem eru samtök mótorhjólaframleiðenda í Evrópu hefur orðið talsverð fækkun á banaslysum á mótorhjólum síðasta áratug, eða…
Nú nýverið kom kom út slysaskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2012. Í henni er farið yfir slysatölur síðasta árs og þann…
Ágætu GAFLARAR Nú er dagskráin fyrir sumarið komin. Sjá nánar á "Viðburðir" http://www.gaflarar.com/index.php/gaflararnir/hjola-dagskrain STjÓRNIN
Rakst á þetta myndbrot af bílum og hjólum í "settum". Þetta er nú eins hjá þeim í Ameríku og hjá…
Ágætu félagar Nú er komin á dagskránna helgarferðin okkar til Akureyrar. Við höfum bókuð 18 rúm í 3 sumarhúsum hjá…
Félagi okkar, Reynir Baldursson, var að kaupa í annað sinn Hondu SL 350 árgerð 1972. Reynir keypti hjólið nýtt á…
Nýtt (gamalt) hjól var að bætast í flota Gaflara. Formaðurinn var að fjárfesta í Top Gun hjóli, Kawasaki GPz 900R…
Á nýafstaðinni Gaflara-Gleði var sýnt hjól sem var að koma fram í dagsljósið eftir rúmlega 30 ára fjarveru. Er þetta…
Félagi okkar í Svíþjóðar-deild GAFLARA sendi nokkrar myndir frá sumrinu úti í Svíþjóð sem komnar eru í mynda albúmið. Takk…
Haustfagnaður GAFLARA verður haldin föstudaginn 2 nóvember n.k. að Strandgötu 11. Húsið opnar kl. 19:00. Við bjóðum upp á góða…
Við verðum með aukafund þriðjudaginn 30 október n.k. Hrafnkell Marinósson verður með frásögn og myndasýningu frá ferð sinni til Ameríku…
Þá er komið að sýningu okkar í ár og hún verður í Korputorgi helgina 6.-7. október. Þetta er afmælishelgi Korputorgs…
Ágætu GAFLARAR Gaman væri að fá sendar á disk myndir frá ykkur félögunum sem voruð með myndavélar á lofti í…
Fyrsti hittingur á Strandgötunni verður Þriðjudaginn 11. september. Húsið opnar kl. 19:00. Kaffi á könnunni og kleinur og konfekt með.…
Það voru 20 félagar í Göflurum og Drullusokkum sem lögðu af stað í þessa dagsferð, "samför", vinaklúbbanna. Skipting milli klúbbanna…
Það voru á annan tug félaga og gesta sem mættu á Stöðina. Fórum í Kaffi Kjós og síðan á torgið…
Sælir félagar.Það var áhveðið með stuttum fyrivara að fara í 4 daga ferð til Ísafjarðar.Við vorum 6 sem fórum,Sigurjón,Anna,Smári,Júlía,Sigurjón og…
Til allra klúbba og félagasamtaka sem tengjast bifhjólum og akstursíþróttum af öllu tagi.Mótorhjólasafn Íslands er risið, neðri hæð hússins er…
Ágætu félagar Til er á lager hjá klúbbnum renndar HETTUPEYSUR sem kosta kr. 9.500,- Merkt á baki með Gaflara-merki -…
Sjá meðfylgjandi frétt í Fjarðarpóstinum í dag 14 júní vegna heimsóknar Gaflara til Ljóssins ( á bls. 8 ) http://www.fjardarposturinn.is/images/FP-pdf/FP-2012-24-skjar.pdf…
Minnum á þriðjudagsrúntana. Á stöðinni kl. 19:00
Nú í dag, 6/6/12, fór einn félagi okkar, Hrafnkell Marinósson, ásamt eiginkonu sinni til USA að hjóla í um 3…
Útför mótorhjólamannsins Hauks Richardssonar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 1. júní kl 15:00. Safnast verður saman í hópkeyrslu…
Fallinn er frá Haukur Richardsson, stundum kallaður Haukur tollari. Þeir sem eru eldri en tvævetur á mótorhjólum þekktu allir þennan…
Ágætu Gaflarar. Þriðjudaginn 29 maí ætlum við að hittast á Stöðinni kl. 19:00 og hjóla inn á Langholtsveg og heimsækja…
Smurdagur Gaflara var haldinn fyrr í dag ( laugardaginn 28 apríl 2012). Mjög góð mæting var þrátt fyrir rigningu. Margir…
Skoðið myndir frá Júlla Bess í Myndasafninu. Allt er STÓRT í USA. http://gaflarar.com/index.php/myndasafn/julli-bess-i-usa
Hringferðin 2012 er á dagskrá 15-17 júní n.k. Enn eru nokkur pláss í rúm laus. Þeir félagar sem hafa hug…
Ágætu félagar, Júlíus Bess varð sjötugur núna 11 mars s.l. og í tilefni af því heimsóttum við nokkrir félagar hann…
Aðalfundur Gaflara var haldinn í gær 10. mars. Góð mæting var á fundinn eða 25 félagar sem er nærri fjórðungur…
Ágætu félagar, Nú er aðalfundur Gaflara á laugardaginn, 10 mars, kl. 17:00 á A. Hansen, Gamla Vínhúsið. Hvetjum félaga til…
Látinn er góður félagi, Valgeir Daðason. Hann hefur hjólað mikið með okkur og verður söknuður af honum. Sendum við fjölskyldu…
Ágætu félagar. Minnum þá sem eiga eftir að greiða árgjaldið fyrir 2012 að gera það sem fyrst. Þökkum öllum þeim…
Aðalfundur Gaflara verður haldinn 10. mars n.k. á A. Hansen, Vínhúsið, kl. 17:00. Dagskrá samkvæmt lögum klúbbsins. Á eftir ætlum…
The Harley-Davidson Facts The inventor of the Harley-Davidson motorcycle, Arthur Davidson , diedand went to heaven.At the gates, St. Peter…
Tekið af spjallinu: Gaflarar fyrstir á torgið á þessu ári...???Hann Ingólfur okkar Harleyson fór einn smá hring í vesturbæ Reykjvíkur…
Stóra ferðin okkar í ár verður 15-17 júni til Akureyrar þar sem gist verður í 2 nætur. Félagar sem ætla…
Nú þurfa allir Gaflarar að skoða Morgunblaðið í dag. Húni okkar á baksíðuna. Flottur félaginn.
Ágætu félagar Á næstu dögum berst ykkur greiðsluseðill fyrir árgjaldinu árið 2012. Það er áfram lága góða gjaldið. Hvet ég…
Erum að eins að moka til á síðunni, verðum búnir að malbika fyrir vorið ! FRÓÐLEIKUR: Fidel Castro er pólitískur…