Gunnlaugur Harðarson

Gunnlaugur Harðarson

Friday, 24 December 2021 15:45

Jólakveðja

Ágætu félagar og aðrir hjólamenn

Við óskum ykkur öllum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og hafið það sem allra best um hátíðarnar.

Jólakveðja

Stjórn Gaflara

Monday, 13 December 2021 20:04

Gaflara fundir

Ágætu félagar, næsti fundur okkar verður á nýja árinu.

Nokkrar myndir úr hringferðinni komnar á síðuna undir myndasafn.

Jólakveðja.

Stjórnin

Tuesday, 04 May 2021 21:40

Öryggisvesti

Það var fróðleg kynning á öryggisvestum og jökkum á fundi okkar í kvöld.

Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar eða kaupa svona búnað geta haft samband við:

Rikki, sími 864-7195, Arnarási 6, Garðabæ.

Monday, 12 April 2021 08:36

Góður félagi fallinn frá

 

Gaflarar senda fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur

Tuesday, 06 April 2021 20:33

Heiðursfélagi

 

Í dag 6. apríl á Óli bruni 70 ára afmæli og af því tilefni mættu formaðurinn og gjaldkerinn heim til hans og færðum honum skjal til staðfestingar á því að hann er nú heiðursfélagi Gaflara.

.

Sunday, 14 March 2021 16:41

Heiðursfélagi

Kristján Friðþjófsson er nýlega búinn að ná 70 ára aldri og af því tilefni var hann heimsóttur og gerður að heiðursfélaga Gaflara.

Monday, 08 March 2021 10:34

Aðalfundur

AÐALFUNDUR Gaflara verður haldinn föstudaginn 19.3.2021 kl. 20:00 á Strandgötunni.

Dagskrá skv. lögum.

Léttar veitingar.

STJÓRNIN

Friday, 19 February 2021 07:41

Þriðjudagsfundur

Loksins er komið að hitting á Strandgötunni.  Þriðjudaginn 23.2.2021, kl. 20:00

Kaffi, konfekt og kleinur.

MUNA sóttvarnareglur 

Saturday, 13 February 2021 14:31

Heiðursfélagar

Þrír heiðursfélagar hafa bæst i þann góða hóp okkar sem náð hafa 70 ára aldri.

 

Guðmundur SIgurjónsson

GummiAB

 

Brynjar E Bjarnason

BinniAB

 

 

Reynir Sigurðsson

Reynir

Thursday, 14 January 2021 20:02

Fundir - Covid-19

Ágætu félagar

Stjórn Gaflara hefur ákveðið að fresta fundum áfram, fyrst og fremst vegna 2 metra reglunnar.

Staðan verður endurmetin þegar næstu aðgerðir Covid-19 teymis/ráðherra koma í ljós þann 17.2.2021.

Erum að skoða hvenær aðalfundur verður mögulegur.

 Stjórnin

 

ps. muna eftir spjallinu á vefsíðunni og svo er facebook.