Welcome, Guest
Username: Password: Remember me

TOPIC: STÓRA helgarferðin.

STÓRA helgarferðin. 9 years 10 months ago #4216

Sælir félagar
Við treystum á að Einar hafi "fest" þetta veður fyrir helgina okkar eins og hann gerði á myndavélina sína.

kveðja
Gulli
The administrator has disabled public write access.

STÓRA helgarferðin. 9 years 10 months ago #4215

Svona leit Hestfjörðurinn út í gær. Vonandi verður hann og djúpið allt, álíka er við förum um eftir rúma viku.


photo_2014-06-11.JPG
The administrator has disabled public write access.

STÓRA helgarferðin. 9 years 11 months ago #4200

Sælir félagar.

Já Einar ég sá þáttinn og hafði gaman af,það er ótrúlegt hvað fólk er öflugt.

Kv.S.A.
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE

STÓRA helgarferðin. 9 years 11 months ago #4197

Sælir félagar.

Má til með að vekja athygli ykkar á fjórum fróðlegum sjónvarpsþáttum Þóru Arnórsdóttur á RÚV, sem bera nafnið Inndjúpið. Fyrsti þáttur er rétt búinn en hinir þrír verða næstu sunnudagskvöld kl. 20:25. Þeir sem misstu af þættinum í kvöld ættu að ná honum með "tímavélinni". Held þessa þætti vera athyglisverða og fróðlega, a.m.k. fyrir þá sem ætla að hjóla þessa leið eftir rétt um mánuð. Engu líkara en þáttunum hafi verið stillt á dagskrá RÚV með hliðsjón af helgarferðinni okkar :)

Kv,
Einar Karl
The administrator has disabled public write access.

STÓRA helgarferðin. 10 years 3 months ago #4086

Ekki hissa á að fjölgi og skil eiginlega ekkert í því að einhver vilji sitja heima þegar veðurspáin er svona góð. B)


bjutibox.jpg


Laxastigi.jpg
The administrator has disabled public write access.

STÓRA helgarferðin. 10 years 3 months ago #4085

Ágætu félagar
Nú erum við orðnir 21 sem bókaðir eru í ferðina og búið að tryggja öllum gistingu.
Brynjar var að bætast við.

kveðja
Gulli
The administrator has disabled public write access.
Time to create page: 0.138 seconds