Welcome, Guest
Username: Password: Remember me
  • Page:
  • 1
  • 2

TOPIC: Veturinn.

Veturinn. 8 years 5 months ago #4577

Sælir félagar.

Jæja er ekki tími til kominn að ljóstra því upp hvað menn ætla að gera í vetur
í hjólunum sínum....eða kannski að bæta við hjóli.
Það er nokkuð víst að konur okkar líta inn á þessa síðu mjög oft og þá gætum
við tjáð okkur hér á síðunni hvað við gætum þegið í Jólagjöf......hjóladót í
jólapakkann er góð gjöf..... nei þetta er of langt gengið þær líta aldrei hingað inn...ég
óvart setti hugsanir mínar á blað...

Það sem ég ætla að gera í mínum hjólum er ekki mikið.
# 1. skipta um olíu á Súkkunni og bóna.
# 2. skipta um olíu á gömlu Hondunni og kannski kíkja eitthvað á blöndungana og setja rafeindakveiju í
# 3. reyna að skoða besinleka í blöndungum á 250 cc Kawanum....
# 4. Skipta um eða láta ballansera drifskaft ofl í Roadrunner....

Þetta er ágætt í bili.

Kv.S.A.
The administrator has disabled public write access.

  • Posts:857 Thank you received: 2
  • sigurjon's Avatar
  • sigurjon
  • OFFLINE
  • Page:
  • 1
  • 2
Time to create page: 0.128 seconds